Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.01.2011, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 22.01.2011, Qupperneq 84
56 22. janúar 2011 LAUGARDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 Dagskrá N4 – Sjónvarp Norðurlands er endurtekið allan sólarhringinn og um helgar. 19.00 Ævintýraboxið 19.30 Heilsu- þáttur Jóhönnu 20.00 Hrafnaþing 21.00 Svartar tungur 21.30 Græðlingur 22.00 Svavar Gestsson 22.30 Alkem- istinn 23.00 Harpix í hárið 23.30 Bubbi og Lobbi Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn 06.20 Algjör Sveppi og leitin að Villa 08.00 Liar Liar 10.00 Fjölskyldubíó: Surf‘s Up 12.00 Trading Places 14.00 Liar Liar 16.00 Fjölskyldubíó: Surf‘s Up 18.00 Trading Places 20.00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 22.00 Lonely Hearts 00.00 Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street 02.00 Witness 04.00 Lonely Hearts 06.00 Groundhog Day 07.45 Golfing World (4:240) 08.35 Inside the PGA Tour (3:42) 09.00 Abu Dhabi Golf Champions- hip (1:2) 13.00 Bob Hope Classic (3:5) 16.00 PGA Tour Yearbooks (8:10) 17.00 Abu Dhabi Golf Champions- hip (1:2) 21.00 Bob Hope Classic (4:5) 00.00 ESPN America 06.00 ESPN America 10.10 Premier League Review 2010/11 11.05 PL Classic Matches: Chelsea - Arsenal, 1997 11.35 Premier League World 2010/11 12.05 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. Allar helstu breytingarnar á lið- unum skoðaðar, viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara og stuðningsmenn teknir tali. 12.35 Wolves - Liverpool Bein útsend- ing frá leik Wolves og Liverpool í ensku úr- valsdeildinni. 14.45 Man. Utd - Birmingham Bein út- sending frá leik Manchester United og Birm- ingham City í ensku úrvalsdeildinni. 17.15 Aston Villa - Man. City Bein út- sending frá leik Aston Villa og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. 19.45 Newcastle - Tottenham 21.30 Arsenal - Wigan 23.15 Everton - West Ham 01.00 Fulham - Stoke 08.45 The Royal Trophy Fyrsta stórmót ársins í golfi fer fram í Taílandi þar sem úr- valslið Evrópu og Asíu mætast. 11.45 Man. City - Leicester 13.30 La Liga Report 14.00 Ísland - Noregur 15.25 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) Þorsteinn J. og gestir hans fara yfir gang mála á HM í handbolta í Svíþjóð. 16.20 Þýskaland - Ísland Bein útsend- ing frá leik Íslands og Þýskalands í milliriðli á HM í handbolta. 19.00 Þorsteinn J. og gestir 20.00 Frakkland - Ungverjaland Út- sending frá leik liðanna í milliriðli 1. 21.25 Spánn - Noregur Útsending frá leik liðanna sem fram fór fyrr í dag. 22.50 Barcelona - Racing Útsending frá leik Barcelona og Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport 3 kl. 18.55. 02.00 Þorsteinn J. og gestir 16.15 Nágrannar 17.35 Nágrannar 18.00 Lois and Clark: The New Adventure (21:21) 18.45 ER (11:22) 19.35 Auddi og Sveppi 20.05 Logi í beinni 20.55 Hlemmavídeó (12:12) Frábærir gamanþættir með Pétri Jóhanni Sigfússyni. 21.25 Nip/Tuck (15:19) Sjötta sería þessa vinsæla framhaldsþáttar sem fjallar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Seans McNamara og Christians Troys. 22.10 Lois and Clark: The New Adventure (21:21) Sígildir þættir um blaða- manninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að sér mörg verk- efni og leysir vel af hendi, bæði sem blaða- maður og Ofurmennið. 22.55 ER (11:22) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 23.40 Spaugstofan 00.10 Auddi og Sveppi 00.35 Logi í beinni 01.25 Hlemmavídeó (12:12) 01.55 Nip/Tuck (15:19) 03.10 Fréttir Stöðvar 2 03.55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 11.10 Rachael Ray (169:175) 11.55 Rachael Ray (170:175) 13.20 Dr. Phil (94:175) 14.00 Dr. Phil (95:175) 14.45 Judging Amy (2:22) 15.30 90210 (11:22) 16.15 Top Gear (3:6) 17.15 7th Heaven (5:22) 18.00 Survivor (7:16) 18.45 Got to Dance (3:15) 19.35 The Ricky Gervais Show (11:13) 20.00 Saturday Night Live (3:20) Stór- skemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hlát- urtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. 20.45 Golden Globe Awards 2011 Golden Globe hátíðin verður í beinni útsend- ingu á SkjáEinum. Stjörnurnar í Hollywood mæta í sínu fínasta pússi á hátíð þar sem fyndnasti maður veraldar, Ricky Gervais verð- ur aðalkynnir. 22.55 The Fourth Angel 00.30 Dr. Phil (97:175) 00.35 HA? (1:12) Nýr íslenskur skemmti- þáttur með spurningaívafi í léttum dúr með áhorfendum í sal. Umsjónarmaður þáttarins er leikarinn góðkunni Jóhann G. Jóhannsson en liðstjórarnir Edda Björg og Sólmundur Hólm fá góða gesti sér til aðstoðar. 01.25 The Defenders (1:18) 02.10 Whose Line Is It Anyway? (16:39) 02.35 Worlds Most Amazing Videos (9:13) 03.20 Jay Leno (182:260) 04.50 Pepsi MAX tónlist 08.00 Morgunstundin okkar 09.26 Einu sinni var... lífið (23:26) 09.53 Hrúturinn Hreinn (20:40) 10.02 Elías Knár (31:52) 10.15 Millý og Mollý (4:26) 10.30 Að duga eða drepast (14:20) (e) 11.15 Lögin í söngvakeppninni (e) 11.25 Húsið á Eyrarbakka (e) 12.15 Myndheimur raunveruleikans (e) 12.45 Kastljós (e) 13.15 Kiljan (e) 14.05 Þýski boltinn (4:23) (e) 15.05 Reykjavíkurleikarnir 16.05 Strákarnir okkar (e) 16.50 Lincolnshæðir (Lincoln Heights) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Enginn má við mörgum (2:6) (Outnumbered) Bresk gamanþáttaröð. 20.15 Söngvakeppni Sjónvarpsins Bein útsending úr Sjónvarpssal. 21.20 Snilligáfa (Good Will Hunting) Bandarísk bíómynd frá 1997. Will Hunting er húsvörður í Tækniháskóla Massachusetts, MIT. 23.25 Lars og sú útvalda (Lars and the Real Girl) Bandarísk gamanmynd frá 2007. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Hvellur keppnisbíll 07.15 Gulla og grænjaxlarnir 07.25 Sumardalsmyllan 07.30 Þorlákur 07.35 Tommi og Jenni 08.00 Algjör Sveppi 09.40 Latibær 09.50 Leðurblökumaðurinn 10.10 Geimkeppni Jóga björns 10.30 Stuðboltastelpurnar 10.55 iCarly (22:25) 11.15 Glee (10:22) 12.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 American Idol (1:45) 15.05 American Idol (2:45) 16.00 Sjálfstætt fólk 16.40 Hlemmavídeó (12:12) 17.10 ET Weekend 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Spaugstofan 20.00 Ghost Town Gamanmynd með dramatískum undirtón um mann sem getur átt samskipti við drauga sem búa í hverfinu hans í New York. 21.40 Twelve Monkeys Í náinni framtíð hefur banvænn vírus nánast þurrkað mann- kynið út og aðeins fáir lifðu af. Vísindamenn senda því dæmdan glæpamann aftur í tím- ann til að reyna koma í veg fyrir þessa skelfi- legu framtíð áður en mannkynið deyr algjör- lega út. 23.45 Already Dead Spennutryllir um mann sem fær tækifæri til að hefna sín á þeim sem lögðu áður hamingjusamt líf hans í rúst. En afleiðingar gjörða hans eru mun flóknari en hann gat órað fyrir. 01.15 Good Luck Chuck Rómantísk gamanmynd með Dane Cook og Jessicu Alba í aðalhlutverkum. 02.55 I Am Legend 04.40 ET Weekend 05.25 Fréttir > Ricky Gervais „Fólk sér mig í jakkafötum og veit að ég er ekki að plata neinn, það sér að ég er rokk og ról út í eitt.“ Ricky Gervais leikur mann sem lætur lífið en er lífgaður við að nýju og þarf í kjölfarið að sætta sig við þann óþolandi hæfileika að sjá drauga í kvikmyndinni Ghost Town sem er á Stöð 2 í kvöld kl. 20. Bæjarlind 16 - Kópavogur - s: 553 7100 - linan.is Opið mán til fös 12 - 18 laug 11 - 16 sunn 13 - 16 TILBOÐSDÖGUM LÝKUR UM HELGINA Edge hornsófi 280x227 áður 317.700 - nú 269.700 Leðursófi áður 347.900 - nú 243.000 Edge 3ja sæta áður 153.200 - nú 122.560 Edge 2ja sæta áður 122.500 - nú 98.000 af Moltex púðumaf öllum sófaborðum 20%afsláttur25%afsláttur 15%afsláttur 20%afsláttur 30%afsláttur Íslenska þjóðin hefur í aldanna rás unnið ýmsa sigra sem hún hefur skilgreint sig út frá. Á miðöldum fann Leifur heppni Vín- land og Snorri Sturluson og nú óþekktir jöfrar rituðu ódauðleg verk á skinn. Íslendingar voru þá þjóð bókhneigðra víkinga. Kannski hefur sú ímynd enst jafn vel og raun ber vitni vegna þess að lengi vel á eftir gerðu Íslendingar fátt sem vert er til frásagnar, annað en að lifa af í harðbýlu landi gegnum plágur og óáran. Menningarlíf tók kipp á nítjándu öld í kjölfar rómantísku bylgjunnar í Evrópu en vart verður sagt að íslenska þjóðin sem slík hafi verið Fjölnismenn. Svo kreistum við einhvern veginn fram sjálfstæði á fyrri hluta síðustu aldar og urðum sjálfstæð þjóð. Á seinni hluta aldarinnar unnum við Þorskastríðið með klippum og harðfylgi. Síðan höfum við litið á okkur sem mikla fiskveiðiþjóð. Á níunda áratugnum fékk hópegóið enn væna innspýtingu þegar íslenskir karlar voru þeir sterkustu í heimi og íslenskar konur þær fegurstu. Krafta- og fegurðar- samkeppnir hafa dottið úr tísku síðan þá en hver veit nema margur landinn baði sig enn í frægðarljóma Jóns Páls heitins og/eða Lindu Pé. Ein lífseigasta skilgreiningin á íslensku þjóðinni er að við séum kristin þjóð. Hún byggir á þúsund ára gömlum merg; ákvörðun heiðingjans Þorgeirs Ljósvetningagoða um að lúffa fyrir hinum nýju trúarbrögð- um sem boðuð voru með stuðningi Ólafs Tryggvasonar Noregs- konungs. Lengi vel var hver Íslendingur kristinn samkvæmt skilgreiningu en nokkuð hefur þó verið deilt hin síðustu ár um réttmæti þessarar skilgreiningar. Nú skilgreinir handboltinn okkur, þessi lúterska íþrótt þar sem vinnusemi er í hávegum á kostnað fínheita. Hann fær enginn flúið þessa dagana og telja margir það stjórnarskrárbundna skyldu ríkisins að færa þjóð- inni hvern einasta leik landsliðsins, „Strákanna okkar“, í beinni sjónvarps útsendingu. Kannski er því kominn tími á málamiðlun. Íslendingar eru kristin handboltaþjóð. VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS TEITSSON LEITAR AÐ LÆGSTA SAMNEFNARA ÞJÓÐARINNAR Íslendingar eru kristin handboltaþjóð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.