19. júní - 19.06.1953, Qupperneq 25
Gerður Helgadóttir.
ingu á verkum sínum á síðastliðnu hausti við
góðan orðstír. Nú nýlega hélt hún sýningu í
Brússel og aðra í Wurterthal í Þýzkalandi. Næsta
sýning hennar verður í París, og eigi allfá til-
boð hafa henni borizt um sýningar víðsvegar
um Evrópu, þótt hún geti eigi orðið við þeim
öllum.
Eins og getið var um í blöðunum hér, var
Gerður ein af þeim 2500 listamönnum, er sendu
tillögu um „minnismerki óþekkta pólitíska fang-
ans“, sem til var efnt í Englandi og listamönn-
um um víða veröld gerður kostur á að taka
þátt í. Var Gerður ein af fáum, sem hlaut verð-
laun fyrir sitt verk.
Meðan sýningin í Brússel stóð yfir, fóru belg-
lsk blöð ýmsum lofsamlegum orðum um hana.
Eitt blaðanna, „Gazet van Antwerpen“, komst
nieðal annars svo að orði: „Listamanni, með
hugmyndaflug eins og Gerður hefur, er kleift
að skapa hrífandi listaverk, einnig á sviði ab-
straktlistarinnar, hvort sem þau standa á gólfi
eða á stalli, eða þau hanga í snúru i lofti, þannig
að hinir ýmsu partar þeirra geta snúist“. Á sýn-
lrigunni voru, auk mynda úr járni og höggmynda,
uayndir límdar úr allavega litum pappa. Um þær
sagði sama blað: „Hér eiga samleið hugvits-
semi og nákvæmni konunnar, næmt litaaval,
Jafnvægi, snjall skáldskapur, bjartsýni og nor-
rænn skýrleiki. Þessi listaverk tala heilnæmu,
nýju og hlýju máli“.
Ut hefur verið gefin bók með ýmsum af lista-
Verkum Gerðar. 1 inngangi að þeirri bók lætur
Eómás skáld Guðmundsson meðal annars svo
ummælt um Gerði og list hennar: „Það eitt skal
sagt, að þeir, sem gerzt þekkja gáfur og dugn-
SIGRÍÐUR EINARS
frá Munaðarnesi:
í GRÆNUM SKÓGl
Kom fagur dagur um fagurt vor
me'S fögnud heiSblárra stunda
og geislafossa um fell og skor
og fegurS ilmskógalunda.
Kom bjurtur dagur meS blómavönd
og blik á döggvuSum meifium,
meS nýjan gró'Sur um nýbyggS lönd
og nýja brumknappa á meifium.
Kom glaSa æska, þú unga mœr,
nú angar voriS af greinum.
Þitt ófial bíSur þín, grundin grær
og glódögg tindrar á reinum.
Frá fiskimiSum aS malarströnd
og milli fjalla og sveita
er réttmœt eign þín og erfSalönd
þar áttu samstarfs aS leita.
Þér brœfiur, systur nú semjifi frjáls
um sömu landgæSi valin,
því lítil stúlka mefi lokka um liáls
á líka fallega dalinn.
ÞaS allt skal frjálst. Enga ánauS meir
þér ungu Snœlandsins dætur.
— / grænum skógi fer þýöur þeyr
um þessar vorbjörtu nætur.
að þessarar geðfelldu listakonu, munu ekki sitja
sig úr færi að fylgjast með listaferli hennar“.
„19. júní“ óskar, að sá ferill verði framhald
þess, sem á undan er gengið: nýir sigrar á lista-
mannsbr autinni.
!9. JÚNI
11