19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1953, Qupperneq 24

19. júní - 19.06.1953, Qupperneq 24
TYÆR UNGAR LISTAKONUR Ólöf Pálsdóttir. Unga listakonan, sem hér er birt mynd af, virð- ist ætla að ná óvenju skjótum frama á listabraut sinni. Sést það meðal annars af því, að á Char- lottenborgarsýningunni, er fram fór í Kaupmanna- höfn í marzmánuði síðastliðnum, var eitt af verk- um hennar sýnt. Aðeins viðurkenndir listamenn koma verkum sínum að á sýningu þessari og er það jafnan talin mikil viðurkenning fyrir unga listamenn, ef verk þeirra fá að koma þar fram. Að þessu sinni voru sýnd þarna um 700 valin listaverk eftir bæði danska og annarra þjóða lista- Geröur Helgadóttir. Nafn þessar ungu listakonu hefur eigi ósjald- an staðið í íslenzkum dagblöðum, og þá venju- lega í sambandi við sýningar eða annan frama á listamannsbrautinni. I Reykjavík hélt hún sýn- 19. JÚNÍ Ólöf Pálsdóttir. menn. En þrátt fyrir þetta var Ólafar og listaverks hennar getið sérstaklega í dönskum blöðum, enda hafa myndir af listaverkum hennar áður birzt i dönsku blöðunum. Var ýmsum lofsamlegum orð- um farið um högmyndir hennar. T. d. var sagt um eina þeirra, að hún væri „fögur fyrir hinar mjúku línur og látlausu túlkun formsins“. I öðru blaði var komizt svo að orði um hina nýju mynd Ólafar, sem sýnd var á Charlottenborgarsýning- unni, að mönnum kæmi það „gleðilega á óvart“, að listakonan sé „sjálfstæð, hugmyndarík og djörf í list sinni“. Ólöf er dóttir Hildar Stefánsdóttur frá Auð- kúlu og Páls ræðismanns ólafssonar frá Hjarðar- holti. „19. júní“ árnar hinni ungu listakonu allra heilla á listabraut sinni. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.