19. júní


19. júní - 19.06.1953, Síða 33

19. júní - 19.06.1953, Síða 33
BROSTNIR HLEKKIR Rannveig Krisljánsdóttir Hallberg fæddist að Dagverðareyri við Eyjafjörð 17. maí 1917. Varð stúdent frá Menntaskóla Akureyrar vorið 1938. Fór samsumars til Svíþjóðar og lagði tar stund á húsmæðrakennaranám, fyrst í Upp- sölum við Fackskolan för huslig ekonomi og að Lknu námi þar í Stokkhólmi við Socialinstitutet. loknu námi sneri hún heim til íslands árið 1942 og gerðist kennari við Húsmæðraskóla ILykjavíkur sama árið. Varð ráðunautur og Sendikennari Kvenfélagasambands Islands haust- 1944, en lét af þeim störfum í árslok 1945. ^ar skipuð námsstjóri Húsmæðraskólanna árið ^946 og gegndi því starfi til vorsins 1948. Hún gútist Peter Hallberg, sænskum sendikennara við Ráskóla Islands árið 1945. Er hann lét af störf- um hér, fékk hann stöðu í Gautaborg og þar voru þau búsett frá 1948. Rannveig dó eftir alllanga vanheilsu 14. september síðastl. Skömmu eftir komu sína til Islands 1942 gekk hún í Kvenréttindafélag Islands. Var varaformað- ur félagsins 1947 og vann á ferðum sínum um landið að útbreiðslu félagsins með því að kynna konum víðs vegar um land starf félagsins og stefnu. Katrín Pálsdóttir fæddist að Fróðholtshóli í Landeyjum 9. jan. 1889, dóttir Páls bónda Hallssonar og konu hans, Elínar Sæmundsdóttur. Naut eigi annarar skóla- göngu í æsku en eins vetrar náms í kvenna- skólanum í Reykjavík. Giftist vorið 1908 Þórði Þórðarsyni frá Hvolstúni. Stunduðu þau búskap til þess, er þau fluttu til Reykjavíkur árið 1923. Arið 1925 missti Katrín mann sinn og stóð þá Katrín Pálsdóttir. 1 9. JÚNl 19

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.