19. júní


19. júní - 19.06.1953, Blaðsíða 47

19. júní - 19.06.1953, Blaðsíða 47
izt. Einn brást reiður við og sagði það mál, sem okkur varðaði ekkert um. Annar svaraði með hógværð, að því aðeins væri hægt að selja vinn- una við þetta lágu verði, að gjörlegt væri að taka þessar prósentur af vinnu kvennanna umfram það, sem lagt væri á vinnuna í heild og því fylgdi gamla og nýja röksemdin, að atvinnuvegirnir þyldu ekki hækkuð laun. Við meðtókum þann lærdóm þar af, að það væru hinar lágt launuðu konur, sem ætlað væri að bera uppi tilveru at- vinnuveganna. Að síðustu, þegar rök voru þrotin að því er um starfið fjallaði í þröngri merkingu, þá kom hin lagalega staðreynd. Þetta náði ekki nokkurri átt, t>ví að samkvæmt okkar löggjöf ber karlmannin- um að sjá fyrir konunni. Við þeirri staðhæfingu lögmannsins varð okkur svarafátt, lítt lærðar í löggjöfinni, en fáar neta- kvenna þannig settar, að við værum á framfæri karlmanns. Við urðum að ganga að nauðungarsamningum þá og aftur og aftur. Fyrst að þiggja það, að taxti okkar kvenna yrði 10 aurum hærri fyrir unna klukkustund en venjuleg verkakvennalaun og þeim 10 aurum fórnuðu félagar okkar, karlmennirnir af hverjum sínum vinnutíma þannig, að þeirra laun urðu 10 aurum lægri á klukkustund en venjuleg verkamannalaun. Það mikil var uppgjöfin og von- leysið í okkar hópi, að krafan um sömu laun fyrir somu vinnu var lögð til hliðar í nokkur skipti við sarnningagerðir. En með auknum félagsþroska og Slvaxandi dýrtíð, sem ekki kom sízt við hag hinn- ar vinnandi konu með lágum launum, var krafan lekin upp á ný og fylgt fram til sigurs. En það hostaði 6 vikna verkfall um háannatímann, ásamt hröfu um, að konur yrðu að fá sér bréf upp á það að þær væru sveinar í iðninni ásamt karlmönnum. Þetta þótti mikill sigur og var það, en hafði þó suia annmarka og hróflaði í engu staðreyndinni, ,,karlmanninum ber að sjá fyrir konunni". Hringur okkar þrengdist þannig, að félag okk- ar varð nú sveinafélag, sem aðrir höfðu ekki rétt hl að vera í en þeir, sem höfðu unnið sig upp sam- hvæmt iðnlöggjöfinni. Því var mjög haldið að °kkur netakonum, að aðrar iðngreinar hefðu að- stoðarkvenfólk og það þurfti öfluga mótspyrnu til bess, að við yrðum ekki dregnar í þann dilk allar tölu. Nú stöndum við á þeim tímamótum, a^ ástæða er til að vera vel á verði gegn því, að starf okkar verði afnumið sem iðngrein — þótt hl þess séu raunar engin fordæmi — til þess að JÚNl r ^ HALLDÓRA B. BJÖRNSSON: 17. júní í Hljómskálagarðinum / sólskini dagsins er gengifi um gartiinn, sem grœr svo illa að afreksmenn vorir, or'Snir a<í steini eru ekki vallgrónir enn. Fótstalli geng ég framhjá og les: Bertel Thorvaldsen mestur listasmÍSur Noróurlanda — aó fdSerni koniinn af gömlum íslenzkum œttum. Svo ört bar mig hjá. «ð ekki varS lesit) hvaS aftan á steininum var. — Mundi eitthvaS um móSurœttina meitlaö þar? k______________________________________J ónýta þetta launajafnrétti og lækka laun allra, sem þetta starf stunda. Það sem fyrir mér vakir með því að rekja bar- áttu stéttarfélags míns í fáum dráttum til birt- ingar í blaði Kvenréttindafélags íslands, „19. júní“, er, að sú frásögn kynni að verða til þess að vekja þessi samtök okkar, Kvenréttindafélagið, til enn frekari umhugsunar um, hvort þetta ákvæði lög- gjafarinnar, að karlmanninum beri að sjá fyrir konunni sé ekki orðið býsna úrelt. Vænti ég þess, að það sé einmitt mál, sem Kvenréttindafélaginu beri að láta til sín taka. Opnum skattskrána og lítum á nöfn þeirra fjöl- mörgu kvenna, sem er gert að greiða skatt til jafns við karla og vitað er, að eru á eigin framfæri, meira að segja sumar hverjar fyrirvinna heimilis. Kvenréttindafélagið hefur látið margt til sín taka í baráttu fyrir réttindum konum til handa og takmark þess hlýtur meðal annars að vera: Fullt launajafnrétti. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.