19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1953, Qupperneq 44

19. júní - 19.06.1953, Qupperneq 44
GUÐLAUG NARFADOTTIR: Aumastar allra í fyrsta árg. „19. júní“ 1950 skrifaði Aðal- björg Sigurðardóttir grein um aðbúnað kven- fanga hér á landi og gerði jafnframt kröfui' til að ráðin yrði bót á því, er miður fer í því efni. Enn situr þó við sama, cins og cftir- farandi grein ber með sér. Það var fyrstu dagana í ágústmánuði síðast- liðið sumar, að frú Viktoría Bjarnadóttir, form. áfengisvarnarnefndar kvenna, hringdi til mín. Sagði hún mér, að nú sætu 4 stúlkur inni í fang- elsinu á Skólavörðustíg 9. Sumar fyrir þjófnað, og aðrar að taka út brennivínssekt. Sagðist hún vera búin að heimsækja þær, og taldi hún nauð- synlegt að þær fengju eitthvert verkefni. Það talaðist svo til, að ég færi með henni og við keyptum eitthvert handavinnuefni handa þeim. Fórum við svo með þetta upp í fangelsi. Þegar fangavörðurinn opnaði klefann, blasti við ömur- leg sjón. Þarna sátu þær hver á sínu fleti, með hönd undir kinn eða bara hímdu tómlátar og sinnulausar. Á innsta fletinu sat ung stúlka, aðeins 18 ára. Loftið í klefanum var svo slæmt, að mér sló fyrir brjóst. Hvað skyldi vera langt síðan hreinu lofti hafði verið hleypt þarna inn? Guðlaug Narfadóttir. Á gólfinu stóðu ílát, svo full að út úr rann, sem stúlkurnar höfðu notað, og bætti það ekki loftið. Þegar við komum inn lifnaði ofurlítið yfir þeim, og það var eins og einhver neisti af áhuga lifnaði í augunum, þegar við breiddum úr dúk- um og sýndum þeim, það sem við komum með. ,,Ósköp eruð þið góðar“, sagði ein þeirra og ég sá tár glitra í augunum. Þær voru búnar að getað gert við mig. Oft dreymir maður sig inn í fjarlægar og framandi aðstæður, en það verð ég að játa, að ég hef ekki átt marga né langa dagdrauma um sjálfan mig í kvenlegu hlutverki. Einstöku sinnum, þegar ég var lítill, langaði mig reyndar til þess að vera orðin telpa. Mér fannst telpur eiga betri ævi á köflum en drengir og jafn- vel atlæti. Þessi hugsun varð þó aldrei langæ, enda ekki vel grunduð, og skelfing leiddist mér, þegar ég var settur í tóvinnu eða aðrar kvenna- sýslur. Og enga sérstaka ágirnd hef ég fengið síð- an á hlutskipti kvenna. En á hinn bóginn hef ég kynnzt lífsgleði í þeirra hópi meiri en gerist með körlum (að visu líka meiri lífsleiða). Og konum hef ég kynnzt, sem ég hefði viljað líkjast, ef ég hefði verið kona (og enda hvort eð er), hver sem lífskjör hefðu orðið og starfssvið. Konum, sem hafa gengið að daglegum störfum með nálega óbrigðulu jafnaðargeði, sífelldri starfsgleði, fúsn þjónslund við lífið og kröfur þess. Vart myndi svo kallað, að þær hefðu sumar fengið mikið ,,út úr“ lífinu. En þær létu lifinu mikið í té á sínu sviði. Ef ég mætti nú á þessari stundu hefja æv- ina að nýju og til væri skilið, að ég yrði þá kona og ætti mér ósk, þá myndi ég ekki þora að velja mér kjör eða köllun. En ég myndi biðja um geðs- lag, lífsviðhorf, trúnað og hollustu þeirra kvenna, sem ég veit nýtasta þegna — og mesta hamingju- menn, þegar dýpst er skyggnzt. Sigurbjörn Einarsson. 19. JÚNÍ 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.