19. júní


19. júní - 19.06.1953, Page 24

19. júní - 19.06.1953, Page 24
TYÆR UNGAR LISTAKONUR Ólöf Pálsdóttir. Unga listakonan, sem hér er birt mynd af, virð- ist ætla að ná óvenju skjótum frama á listabraut sinni. Sést það meðal annars af því, að á Char- lottenborgarsýningunni, er fram fór í Kaupmanna- höfn í marzmánuði síðastliðnum, var eitt af verk- um hennar sýnt. Aðeins viðurkenndir listamenn koma verkum sínum að á sýningu þessari og er það jafnan talin mikil viðurkenning fyrir unga listamenn, ef verk þeirra fá að koma þar fram. Að þessu sinni voru sýnd þarna um 700 valin listaverk eftir bæði danska og annarra þjóða lista- Geröur Helgadóttir. Nafn þessar ungu listakonu hefur eigi ósjald- an staðið í íslenzkum dagblöðum, og þá venju- lega í sambandi við sýningar eða annan frama á listamannsbrautinni. I Reykjavík hélt hún sýn- 19. JÚNÍ Ólöf Pálsdóttir. menn. En þrátt fyrir þetta var Ólafar og listaverks hennar getið sérstaklega í dönskum blöðum, enda hafa myndir af listaverkum hennar áður birzt i dönsku blöðunum. Var ýmsum lofsamlegum orð- um farið um högmyndir hennar. T. d. var sagt um eina þeirra, að hún væri „fögur fyrir hinar mjúku línur og látlausu túlkun formsins“. I öðru blaði var komizt svo að orði um hina nýju mynd Ólafar, sem sýnd var á Charlottenborgarsýning- unni, að mönnum kæmi það „gleðilega á óvart“, að listakonan sé „sjálfstæð, hugmyndarík og djörf í list sinni“. Ólöf er dóttir Hildar Stefánsdóttur frá Auð- kúlu og Páls ræðismanns ólafssonar frá Hjarðar- holti. „19. júní“ árnar hinni ungu listakonu allra heilla á listabraut sinni. 10

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.