19. júní

Tölublað

19. júní - 19.06.1965, Blaðsíða 5

19. júní - 19.06.1965, Blaðsíða 5
Forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir Fædd 23. febrúar 1893 Dáin 10. sept. 1964 Þann 11. september 1964 drúptu fánar í hálfa stöng um allt Island. Forsetafrúin, Dóra Þórhallsdóttir, hafði látizt kvöldið áður á sjötugasta og öðru aldursári. Aldrei áður hefur slík hjóðarsorg rikt á landi hér. For- setafrúin hafði um rúmlega tólf ára bil skipað önd- vegi meðal íslenzkra kvenna, og á ferðum sínum um landið með forsetanum, hafði hún unnið hug og hjarta fólksins frá vztu annesjum fram til innstu dala. Og begar fagna skyldi þjóðhöfðingjum eða sækja bá heim, kom hún jafnan fram með þeirri tígulegu reisn, sem henni var eðlileg. Forsetinn og hún voru svo nátengd í meðvitund þjóðarinnar, að erfitt var í fyrstu að hugsa sér annað þeirra án hins. — Fyrir fáum vikum höfðu Reykvíkingar séð hana glaða og hrausta á svölum Alþingishússins við hlið manns síns, ef til vill meðal annars vegna þess áttum við svo bágt með að trúa því, að við ættum ekki eftir að siá hana framar. Aldrei hygg ég að nokkrum manni á íslandi hafi hlotnazt svo miklar samúðarkveðjur og forsetanum, þó að flest- ar beirra hafi verið bornar fram í hljóði, og hann 19. JÚNÍ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (19.06.1965)
https://timarit.is/issue/326300

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (19.06.1965)

Aðgerðir: