19. júní

Tölublað

19. júní - 19.06.1965, Blaðsíða 27

19. júní - 19.06.1965, Blaðsíða 27
Þrenn Nóbelsverðlaun Þrjár konur Á umliðnum árum hafa þrjár konur hlotið Nóbelsverðlaun í efnafræði, þær Marie Sklo- dowska Curie, sem auk þess hlaut verðlaunin í eðlisfræði ásamt manni sínum og einum öðrum eðlisfræðingi, dóttir hennar Irene Joliot-Curie, og nú siðast Dorothy Crowfoot-Hodgkin frá Oxford. Þær hafa allar þrjár starfað á mörkunum milli efnafræði og eðlisfræði, en það starfssvið er mjög lorvelt viðfangs. Og allar hafa þær fengizt við til- raunir með geislavirk efni. Marie Curie uppgötvaði radium og heppnaðist að einangra þetta sjaldgæfa frumefni. Af sex tonn- um af málmgrýti fékkst einn tíundi úr grammi af radíum. Hin feiknarmikla hagnýta, fræðilega og fjárhagslega þýðing radiums varð strax aug- ljós, en Curiehjónin hliðruðu sér hjá því að fá einkaleyfi á framleiðsluaðferðinni. Þau voru bæði róttæk í lífsskoðunum sínum. Hún var auk þess pólsk og eldheitur ættjarðar- og frelsisvinur. Iréne, dóttir Marie Curie var gift Fréderic Joliot, fyrsta formanni heimsfriðarráðsins. Hún var einn- ig róttæk í öllum skoðunum og einlægur friðar- vinur. Bæði hún og maður hennar voru nemendur Marie Curie og þeim tókst að framleiða geislavirk frumefni, sem hafa, eins og radium, mikla læknis- fræðilega og vísindalega þýðingu. Dorothy Crowfoot Hodgkin er nemandi J. D. Bernal, núverandi formanns heimsfriðarráðsins, og hún gegnir mikilvægum störfum í þágu friðar- málanna. Maður hennar er kennari í Ghana og börn hennar eru virkir þátttakendur í viðreisn vanþróuðu landanna í Afríku og á Indlandi. Svo það virðist í fljótu bragði ekki líklegt að hún eyði tíma sínum í neinum fílabeinsturni vísindanna. Framlag hennar til visinda er öllu öðru fremur bundið við rannsóknir á sameiningu penisillíns og vitamins B-12. Og það hefur gerzt með aðstoð röntgengeisla. Röntgengeislarnir eru eins og venju- legt ljós, rafsegulöldur, en sá mikilvægi munur er á, að röntgengeislarnir hafa miklu styttri bylgju- lengd, álika langa og stærð atómanna. Röntgen- geislarnir geta þess vegna brotnað í krystöllum, og síðan farið var að rannsaka byggingu krystallanna, t. d. venjulegra saltkrystalla, eru nú liðin um það bil 50 ár, en með aðstoð þeirra er lika hægt að ákveða legu atómanna í krystallinum. Því flóknari, sem sameindirnar — mólikúlin — eru að samsetningu, þeim mun erfiðara er að reikna út bygginguna, en nú er það hægt með rafreiknun. Dorothy Hodgkin heppnaðist að ákveða byggingu fjölda þýðingarmikilla lifrænna sam- banda penisillíns og vitamins B-12. Árið 1942 hóf hún rannsóknir sínar með peni- sillin og eftir fjögra ára starf hafði hún heppnina með sér. Skortur á vitamin B-12 orsakar illkynj- að blóðleysi — perniciös anemi —. Nauðsynlegur dagskammtur er 0,5-5 milljónasti úr grammi. Það er þess vegna afar þýðingarmikið að þekkja sam- setningu á vitamín B-12. Og það heppnaðist árið 1956 eftir 8 ára starf. Það segir sig sjálft, að þekkingin á byggingu efna- 1 9. JÚNÍ 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Undirtitill:
rit Kvenréttindafélags Íslands
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-710X
Tungumál:
Árgangar:
66
Fjöldi tölublaða/hefta:
72
Skráðar greinar:
Gefið út:
1951-í dag
Myndað til:
2018
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Kvenréttindafélag Íslands (1951-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Jafnréttismál.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (19.06.1965)
https://timarit.is/issue/326300

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (19.06.1965)

Aðgerðir: