19. júní

Tölublað

19. júní - 19.06.1965, Blaðsíða 31

19. júní - 19.06.1965, Blaðsíða 31
édria i^enediitidóttir: Atvinnuleit í Sviss í’g hafði í fimm ár verið starfsmaður á opinberri skrifstofu og þótti það starf heldur ólíklegt til frama. í tómstundum mínum lærði ég tungumál. Nú langaði mig mikið að fullnuma mig í þýzku, en þekkti enga í Þýzkalandi og sá því enga möguleika framundan. Foreldrar mínir voru hálf hrædd við að sleppa mér einni út í heim. Dag nokkurn frétti ég að stúlka sem ræsti skrif- stofuna hjá stofnuninni væri nýkomin heim frá Sviss, þar sem hún og vinkona hennar höfðu unn- ið á sjúkrahúsi í tvö ár. Við tvær stöllur á skrifstofunni komum okkur saman um að tala við stúlkuna, ef vera kynni að hún gæti bent okkur á leið til þess að komast til Sviss og vinna þar fyrir okkur um leið og við gætum lært þýzku áfram. Eitt kvöld biðum við þess að ræstingastúlkan kæmi til vinnu sinnar. Hún tók okkur vel, hafði verið mjög ánægð og heppin með vinnustað á sjúkrahúsi í Basel, hún gaf okkur utanáskrift forstöðukonunnar og ráð- lagði okkur að skrifa sjálfar. Við létum ekki segja okkur það tvisvar, settumst sama kvöld við og sömdum bréf. Að viku liðinni fengum við svar. Við gátum fengið vinnu, en þurftum fyrst að senda ýmsar upplýsingar, svo sem hegningarvottorð, læknis- vottorð og meðmæli, ef við ættum, frá fyrri vinnu- veitendum. Að fengnum þessum gögnum sótti sjúkrahúsið um atvinnuleyfi fyrir okkur til eins og síðast. Þessi lækkun hefði stafað af misskiln- ingi! tJr því svo var boðið, þá gat ég ekki annað en klætt mig upp á og farið niður eftir til vinnu. Þetta var áreiðanlega fyrsta og stytzta verkfall, sem háð hafði verið í Reykjavík, en um leið eitt hið árangursrikasta. Þarna vann ég svo í 20 ár og var búin að vinna mig upp í það hæsta kaup, sem þekktist hér í bæ þá, eða 350 krónur á mánuði. Allar kauphækkanir komu eftir þetta, refjalaust, þegar kaup hækkaði annars staðar. En það var oft langur vinnutími og mikið að gera. Það var ekki fyrr en árið 1907, að fyrst var tckið upp að greiða fyrir yfirvinnu. Það kom til af því að embættismennirnir þurftu svo margir að láta sauma sér ný föt fyrir konungskomuna. Það varð að ljúka við allar pantanir, sem komu, og það var engan veginn hægt nema með því að vinna langt fram á nótt og koma þó aftur á réttum tíma að morgni. Þegar konungskoman og allt annríkið var iiðið hjá, voru okkur greiddar 5 krónur fyrir auka- vinnuna allan tímann. Okkur þótti þetta nokkuð gott, þó að upphæðin væri ekki stór. En það varð til þess að samið var um eftirvinnugreiðslu með tímakaupi. Þannig lauk íyrstu launabaráttunni. Seinna var svo „Skjaldborg“ stofnuð, og gekk ég eins og aðrir í það félag. Ég þakkaði Vigdísi og sagði henni, að nú setti ég þessar linur í 19. júní. Þótt verkfallið hafi verið stutt, þá var það árangursríkt og áfangi á leið vinnandi kvenna fyrir launabótum. P. J. 19. JÚNÍ 29'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (19.06.1965)
https://timarit.is/issue/326300

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (19.06.1965)

Aðgerðir: