19. júní

Tölublað

19. júní - 19.06.1965, Blaðsíða 20

19. júní - 19.06.1965, Blaðsíða 20
Arn'lis Björnsdóttir sem kerlingin i „Gullna hliSinu“. Arndís Björnsdóttir. Ég byrjaði að leika hjá Kvenfélaginu Hringur- inn árið 1918. Það var mjög skemmtilegt, bví að Hringkonur voru svo vel samtaka. Þær höfðu öll spjót úti til að safna fé til líknarstarfsemi sinnar. Þá var skemmtanalífið i bænum ekki eins f jölbreytt og bað er nú, svo að þessar leiksýningar voru vin- sælar og vel sóttar. Mörgum bótti líka forvitni að sjá á sviðinu í Iðnó þær landshöfðingjadæturnar Elínu og Rögnu, dæt- ur Matthiasar Jochumssonar Elínu og Halldóru, Sigríði Björnsdóttur i Isafold, systur mínar Sigriði og Þórdísi Björnsdætur, en Þórdís lék alltaf Don Juan-hlutverkin í leikritunum. Mig minnir að ég léki með þeim í þremur leik- ritum. En aldrei á ævi minni hef ég orðið eins hissa og þegar Haraldur A. Sigurðsson kom til min og bað mig að leika með Leikfélagi Reykjavikur 1925. Ég þvertók fyrir það i fyrstu, treysti mér alls ekki til þess. En þegar ég sagði við Indriða ÚTGÁFUSTJÖRN 19. JÍJNl SENDI FIMM LEIKKONUM NOKKRAR SPURNINGAR VARÐANDI LEIKFERIL ÞEIRRA Waage: Þetta get ég ekki, var svarið alltaf hið sama: „Hvers vegna ekki?‘: “ — Hann opnaði augu mín fyrir þvi hvers virði leiklistin er fyrir lifið — fyrir alla, sem geta og vilja njóta túlkunar hennar. Indriði þreyttist aldrei á að leiðbeina okkur við- vaningunum, sem sumir hafa um langan aldur verið með vinsælustu leikurum borgarinnar, hvetja okkur, telja í okkur kjark, sannfæra okkur um að það væri enginn hégómi, sem við værum að fást við, heldur mikilvægt starf, sjálfum okkur og öðr- um til góðs og ánægju. Hann gafst ekki upp fyrr en hann hafði náð fram bví bezta, sem hver og einn gat í té látið. Að mínu áliti var Indriði Waage aldrei met- inn að verðleikum sem leikstjóri, og ég stend i mikilli þakkarskuld við hann fyrir allt, sem hann kenndi mér. Mörg hlutverkin eru mér kær, en allra vænst þykir mér bó um kerlinguna í „Gullna hliðinu". Ég er búin að leika hana, að ég held 187 sinnum, og næstum því i hvert einasta skipli fannst mér ég finna eitthvað nýtt í hennar einfalda lifi, í dugn- aði hennar og bjargfastri trú. Slika reynslu er að- eins hægt að fá i góðum skáldskap. Ógleymanlegar eru mér móttökurnar, sem „Gullna hliðið" fékk i Finnlandi. Fyrst les ég auðvitað hlutverkin mörgum sinn- um. Þá vaknar í huga mér löngun, sem ég á erfitt með að lýsa. Svo koma litirnir, og áður en lengra er haldið, verð ég að gera mér grein íyrir því 18 1 9. JÚNÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Undirtitill:
rit Kvenréttindafélags Íslands
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-710X
Tungumál:
Árgangar:
66
Fjöldi tölublaða/hefta:
72
Skráðar greinar:
Gefið út:
1951-í dag
Myndað til:
2018
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Kvenréttindafélag Íslands (1951-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Jafnréttismál.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (19.06.1965)
https://timarit.is/issue/326300

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (19.06.1965)

Aðgerðir: