19. júní - 19.06.1965, Blaðsíða 16
AHRIF FJARVERU MDÐUR
FRÁ UNGUM BDRNUM
ViÖtal viö dr. Mattías Jónasson
Fyrir 10—15 árum var mikiS rœtt, og er reynd-
ar enn í dag, um þá8 álit sálfræSinga og þá eink-
um barnasálfrœSinga, hve afdrifaríkt þaS gœti ver-
iS fyrir barn, aS vera ekki óslitiS samvistum viS
moSur sina og njóta umönnunar hennar í frum-
bernsku, þ e. a. s. á fyrsta og öSru ári.
— HvaS liggur til grundvailar þessu áliti og
hvaS er þaS aSállega í sálarlífi og eSlisþáttum
barnsins, sem þér teijiS, aS einkum bíSi tjón viS
þaS, áS fara á mis viS móSurumhyggju á þessum
árum?
— Vaxandi skilningur á sálarlífi ungra barna hef-
ur leitt i ljós, hve sterk tilfinningatengsl binda það
móður sinni. Þetta var raunar lengi kunnugt. Góð-
ar mæður hafa jafnan lagt áherzlu á það að sinna
barni sínu sjálfar og vera stöðugt samvistum við
það. Það sem er nýtt og teljast má sálfræðileg upp-
götvun síðustu áratuga er sú röskun geðræns jafn-
vægis, sem leitt getur af því, að barn skilji of fljótt
eða mjög snögglega samvistum við móður sína.
Þegar barnið fæðist og yfirgefur hlýjan og vernd-
andi líkama móður sinnar, tekur við þvi köld og
framandi veröld, sem vekur því furðu og geig.
Barnið heilsar henni með gráti og fyrst í stað er
gráturinn eina leið bess til að láta í ljós vanlíðan
sína: hungur, sársauka, ótta eða reiði. Grátur er
merki þess, að barninu finnst sig vanta þá um-
hyggju og vernd, sem það þarfnast. Og það er ekki
eingöngu líkamleg þörf, engu síður þarfnast barn-
ið þeirrar öryggiskenndar, sem því er hætt við að
glata frammi fyrir hinni köldu og dularfullu ver-
öld, sem nú er orðin umhverfi bess. Þetta öryggi
finnur barnið endurnýjast og styrkjast í faðmi
móður sinnar og við nærveru hennar. Á öðrum
og þriðja ævimánuði fer barn að þekkja móður sina
og skynja návist hennar Um leið vaknar hjá því
næm tilfinning fyrir því, hvort móðir þess sé ná-
læg eða fjarverandi. Barn getur jafnvel stundum
Austan við Klifanda taka við Hafursáraurar.
Um þá fellur Hafursá. (Nú hefur verið hlaðið fyrir
þessa á og henni veitt í Klifanda og þær brúaðar
í einu lagi).
Leið okkar liggur yfir Steigarháls. Syðst heitir
þessi háls Geitarfjall. Benda þessi ömefni til þess
að einhvern tíma hafi bændur átt geitfé á þess-
um slóðum, þó að ekki sé það nú í Mýrdal.
Sunnan Geitarfjalls er Dyrhólahverfi. Þar er
bærinn Dyrhólar, er áður hét Dyrhólmar. Það
býli átti Kári Sölmundarson, segir Njála. Seinna
var bær þessi fluttur, þangað sem hann er nú.
Dyrhólaey sézt víða að. Hún er efalaust einhver
sérkennilegasti og fegursti staðurinn i Vestur-
Skaftafellssýslu. Þetta er einstakur höfði að mestu
hengihamrar að sunnan og vestan og gengur í sjó
fram. Syðsti tangi eyjarinnar heitir Tóin. Þar eru
hinar alkunnu bogadyr, sem eyjan dregur nafn
sitt af. Ganga má út á Tóna, en ekki er það öllum
hent.
Austan Steigarháls tekur við Mið-Mýrdalur,
frjósamasta hérað þessarar sveitar. Þama er
skammt á milli bæja. Reynishverfi er vestan undir
Reynisfjalli. Þar er nafnkenndasta býlið Reynir,
gamall kirkjustaður. Þar hvilir Sveinn Pálsson
læknir. Vikurkauptún stendur austan undir
Reynisfjalli. Þar eru bæirnir Suður- og Norður-
Vík ofan við kauptúnið austan Víkurár og í kring-
um þá mikil og falleg tún, en kauptúnið sjálft
stendur á sendnu undirlendi sitt hvorum megin
Vikurárinnar. Utsýni er ekki mikið frá Vík, en
Reynisfjall og Reynisdrangar setja sérstakan svip
á landslagið. Við áðum um stund í Suður-Vík,
en héldum svo sem leið liggur austur með Víkur-
hömrum yfir sanda og auðnir með hvítbrydda
úthafsströndina til hægri handar, en björgin til
vinstri. Léttum við ekki ferðinni, fyrr en við kom-
um í Hjörleifshöfða, þar sem Sigríður systir mín
og Guðmundur maður hennar bjuggu um þessar
mundir.
14
1 9. JÚNÍ