19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1971, Qupperneq 19

19. júní - 19.06.1971, Qupperneq 19
og heimilisforsjá. Nú vill konan út fyrir heimilið til þátttöku í atvinnulífi og samfélagsstjórn til jafns við karlmanninn og lái henni hver sem vill. Takmark þeirrar baráttu hlýtur að vera að búa svo um hnútana, að bæði kyn eigi þess kost að haga lífi sínu í sem flestum greinum sam- kvæmt því, sem hugur og hæfi- leikar standa til. Er hægt ann- að en styðja slíka baráttu? Ég held ekki. Ætla mætti, að það lægi beint við að kenna karlmanninum um þann félagslega dilkadrátt kynj- anna, sem fram fer i uppeldinu. Mér er þó ekki grunlaust um, að konur geti að nokkru sjálf- um sér um kennt, hver staða þeim er búin í samfélaginu, því sjálfar hafi þær ekki síður en karlmenn óskað að viðhalda starfsskiptingu kynjanna. Stærsta viðfangsefni baráttu- fólks um aukin kvenréttindi er því e. t. v. að ýta við sínum eig- in umbjóðendum, kvenfólkinu, og freista þess að vinna skiln- ing þess og stuðning við barátt- una. Að þessu leyti er barátta rauðsokka ennþá „innanríkis- mál“. Samfélagið tekur nú örum breytingum og auðsætt er, að aukin vinna kvenna utan heim- ilis breytir eðli heimilanna. En heimilin eru máski einhver tryggasta kjölfestan í þjóðfé- lagslegu umróti nútímans og ber til þess brýna nauðsyn að varðveita þau og efla. Ekki verður þó með neinni sanngirni til þess ætlazt, að konan vægi stöðugt og láti lönd og leið áhuga sinn og hæfileika til úr- lausnar ýmissa meiri háttar verkefna samfélagsins til þess eins að annast einhæf heimilis- störf, þótt mikilvæg séu. Orlausn þessa vanda er hinn raunveru- legi prófsteinn á jafnréttiskennd karlmannsins. Eru karlar fúsir til að takast á hendur heimilis- hald til jafns við konur? Vissu- lega hljóta að verða ýmis til- brigði í skipan þessai’a mála í „sæluríki“ framtíðarinnar, og er að mínu viti eðlilegast, að þetta sé alla jafna samningsatriði hjóna. Hér verður engin algild regla sett, hlýtur enda áhuga- svið og stai’fsmöguleikar beggja hjóna mestu um að í'áða. En mergurinn málsins er þó aug- Ijós, sem sé sá, að þjóðfélagið allt vakni til skilnings um, að þegar bai’nsburði sleppir, er eng- um „absolútum“ eðlismun kynj- anna til að dreifa. Það er mann- gildið, ekki „kyngildið“, sem úi’- slitum á að ráða um stöðu okk- ar í þjóðfélaginu. Baldur Guðlaugsson, Það hefur verið dekrað við móðurhlutverkið Herdís Ölafsdóttir Konan hefur fengið viðui'- kenningu þess, að hún sé kai’l- manninum á engan hátt síðx'i í námi og starfi, þegar hún getur beitt sér. Hefur þjóðfélagið, hefur heimurinn efni á því að leyfa konunni í ki’afti síns þýð- ingarmikla móðurhlutvex’ks að di-aga sig í hlé frá víðtækai’a námi, meiri þátttöku í atvinnu- lífinu, stöi’fum til jafns við kai’la, helzt til helmingaskipta í öllum þjóðmálum, bæjar- og sveitai’- stjórnarmálum. Nei, þjóðirnar, heimurinn hefur ekki efni á því og verður þess vegna að skapa konunni þá aðstöðu, að betri helmingur mannkynsins geti tekið þátt í því með félögum sínum karlkyns að móta þjóð- málastefnuna, í’áða ásamt þeim fram úr vandamálum heimsins og þá mundi betur fai’a. Og við megum ekki leyfa henni að di’aga sig í hlé, einfaldlega af því að hún er móðir og ber ábyrgð á því, hvei’nig búið er að því lífi, sem hún hefur fætt þjóðfélaginu. Og henni ber ekki síður en föðui’num skylda til þess að mai’ka til jafns við hann það samfélag, sem tekur við æskunni, og þess vegna er það, að konan er ekki móðurhlut- verki sínu trú, ef hún dregur sig í hlé og tekur ekki alvai’leg- an þátt í því að mai'ka leiðina til hamingjuríks þjóðfélags, betri heims. Þetta held ég, að sé það tilkall, sem gei’a verður til konunnar, til eiginmannsins, til heimilisins. Að skilningur vakni fyrir því, að eins og ham- ingjusamt heimili byggist á góðu samstai’fi hjónanna, eins er nauðsynlegt, að samstai'f beggja 19. JÚNÍ 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.