19. júní


19. júní - 19.06.1971, Side 29

19. júní - 19.06.1971, Side 29
finnst f)ér, að menntakona eigi að samræma störf utan heimilis og barnauppeldi? Nútíma menntakona og móðir hefur tvenns konar skyldur gagnvart þjóðfélaginu. Finnst mér skipta meginmáli að skila þjóðfélaginu góð- um og gagnlegum þegnum. Konan verður að skila þjóðfélaginu arði af menntun sinni, því að það hefur veitt henni hana. Erfitt er að sjálf- sögðu að sinna tveim sviðum að fullu í einu, og þess vegna tel ég æskilegt, að konur vinni að- cins hálfan daginn (4 tíma á dag), á meðan börnin eru lítil. Sigríður A. Váldimarsdóttir. Eftirtaldir læknar framkvæma krabbameinsleit á vegum Krabbameinsleitarstöðvar B: í Borgarnesi og á Akranesi: Árni Ingólfsson, kvensjúkdómalæknir, og honum til aðstoðar í Borgarnesi er Valgarð Björnsson, héraðslæknir. Á Blönduósi: Sigursteinn Guðmundsson, yfir- læknir. Á Sauðárkróki: Ólafur Sveinsson, yfirlæknir. Á Akureyri: Bjarni Rafnar, kvensjúkdóma- læknir. Á Siglufirði: Ólafur Þorsteinsson, yfirlæknir, og Sigurður Sigurðsson, héraðslæknir. Á Húsavík: Árni Ársælsson, yfirlæknir. Á Þórshöfn: Guðni Þorsteinsson, héraðslæknir. Á Eskifirði: Halldór Baldursson, héraðslæknir. Á Seyðisfirði: Kjartan Ólafsson, héraðslæknir. Á Hornafirði: Kjartan Árnason, héraðslæknir. Einnig hafa kvensjúkdómalæknar stöðvarinnar ferðazt um landið, þar sem þessi rannsókn hefur ekki verið framkva;md áður. í Kona nokkur fyrir austan fjall liefur góSfúslega leyft okkur að liirta þessar stökur eftir sig: Gœli ég dátt við lambið létt. Víst eru bœði velkomin. Líkar fátt mér betur. veggurinn ykkar bíður. Það er grátt og það er nett. Þar mun vel í þetta sinn Það skal átt í vetur. þroskast ungi fríður. Mjúkir lokkar, mýkra skinn, Hlakka ég til að heyra söng, mikill þokki í fasi, hann mun unað veita, flauelshrokkmn feldurinn. er ungar raddir Ijóðin löng — Fagur hnokki á grasi. — af lista gleði þreyta. Herra þröstur, heill vert þú, Á hverju vori kœr mér er heimtur langa vega. koman ykkar, þrestir. Einnig þinni fögru frú Fáir held ég finnist mér fagna ég innilega. fýsilegri gestir. f9. JÚNÍ 27

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.