19. júní


19. júní - 19.06.1971, Side 72

19. júní - 19.06.1971, Side 72
Hver áfangi i baráttu SlBS er ávinningur okkar allra Vinnuheimilið að Reykjalundi á nú 25 ára starfstímabil að baki. Um 150 vistmenn geta nú átt þar heimili, stundað vinnu og notið endurhæfingar og hjúkrunar. Happ- drætti S.I.B.S. hefur greitt 83 milljónir króna til uppbyggingar á staðnum. En margir bíða eftir vist og vinnu. Auka þarf húsrými og vélakost í vinnustofunum Múlalundi í Reykjavík, þar sem 50 öryrkjar vinna nú við þjóðnýt framleiðslustörf. P Markmiðið er að allir sem fara halloka í viðureign við sjúkdóma, fái starf og um- önnun við sitt hæfi. Þess vegna leggur Happdrætti S.i.B.S. í nýjan áfanga og væntir þess að enn fleiri verði með. Hinn frægi sigur, sem vannst í baráttunni við berklaveikina, hefur aukið þrótt 'og sóknarmátt S.Í.B.S. svo að nú geta sam- tökin aðstoðað hvers konar öryrkja — hvaðanæva af landinu. Öllum ágóða af happdrættinu er varið til þess starfs. Því er ávinningur í hverjum miða, sem keyptur er í Happdrætti S.I.B.S., og meira en fjórði hver miði hlýtur vinning. þaö borgar sig að vera með

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.