19. júní - 19.06.1973, Blaðsíða 23
Spurningar úr ýmsum áttum
1. Hver þessara kvenna gegndi
fyrst opinberu embætti á Is-
landi?
a) Katrin Thoroddsen,
b) Björg Þorláksdóttir Blön-
dal,
c) Kristín Ólafsdóttir.
2. I hváSa landi er hjónaskilnaS-
ur framkvæmdur innan 20
mínútna, jafnvel þegar börn
eiga í hlut?
a) Sviþjóð,
b) Ástralíu,
c) Sovétríkjunum.
3. Uvar lifa konur lengst?
a) á Norðurlöndum,
b) iU.S.A,
c) í Frakklandi.
4. Um 1960 var hlutfall kvenna,
sem tóku stúdentspróf á ls-
landi
a) hærra en i dag,
b) lægra en í dag,
c) um það bil eins.
5. Árið 1962 var'8 Valentína Te-
reshkova, sovézkur geimfari,
fyrsta konan, sem ferSáSist í
geimnum. Hve margar konur
í Bandarikjunum eru í geim-
faraþjálfun?
a) engin,
b) 10,
c) 17.
6. Frönskum lögum var breytt
þannig, að „án þess áÖ fá leyfi
eiginmanns síns getur kona
ráSið sig í vinnu eSa opnaÖ
ávísanareikning“. Þetta gerð-
ist
a) árið 1926,
b) árið 1946,
c) árið 1966.
7. Fjórum sinnum fleiri drengir
en stúlkur stama.
a) rétt,
b) rangt.
8. Myra Bradwell(fædd 1831),
var fyrsta konan, sem sótti um
lögmannsréttindi í U. S. A.
Hvers vegna var henni synj-
að?
a) hún var gift,
b) hún var kona,
c) hún stóðst ekki prófið.
9. Hvenær fengu konur í Eng-
landi öfð fullu kosningarétt?
a) árið 1893,
b) árið 1928,
c) árið 1946.
10. SkólaáriÖ 1968—1969 voru i
flugskólunum þremur í
Reykjavík samtals 236 nem-
endur. Þar af voru konur
a) 3,
b) 22,
c) 41.
11. Hver er formaÖur Rithöfunda-
félags Islands?
a) Ragnheiður Guðmunds-
dóttir,
b) Vilborg Dagbjartsdóttir,
c) Indriði G. Þorsteinsson.
12. „Samkvæmt Biblíunni var
konan þaS siSasta, sem GuS
skapáSi. ÞáS hlýtur áS hafa
veriS á laugardagskvöldi. AuS-
sjáanlega var hann þreyttur“.
Hver sagSi þaS?
a) Ernest Hemingway,
b) Halldór Laxness,
c) Alexander Dumas.
13. Hvort kyniS veldur fleiri um-
ferSaslysum?
a) konur,
b) karlar.
14. / hváSa landi á þetta viS: „ÞáS
er ætlazt til, aS karlmenn sýni
tilfinningar sínar,. . . þeir eru
næmir og hafa þroskaSa hug-
sýn, og . .. ekki er ætlazt til,
aS þeir séu rökfastir um of.
Konur á hinn bóginn eru á-
litnar kuldalega raunsæar“?
a) Iran,
b) Póllandi,
c) Kína.
15. Hve margar klukkustundir á
viku vinnur venjuleg húsmöS-
ir í Bandarikjunum?
a) 40 3/4 klst.,
b) 66 7/10 klst.,
c) 99 6/10 klst.
16. Hve há prósentutala af tann-
læknastéttinni í Danmörku er
konur?
a) 3%,
b) 46%,
c) 75%.
17. / bernsku er líklegra, aS piltar
hafi alvarleg sálræn vanda-
mál. Á fullorSinsárunum er
þáS gagnstætt.
a) rétt,
b) rangt.
18. Samkvæmt nýrri rannsókn
líta margir sálfrœSingar, sem
starfa á lækningastofnun, svo
á, aS heilbrigSur fuIlorSinn
einstaklingur hafi einkenni
a) heilbrigðs karlmanns,
b) heilbrigðs kvenmanns,
c) jafnt karlmanna sem
kvenna.
Svörin eru á bls. 16.
19. JÚNÍ
21