19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1973, Qupperneq 45

19. júní - 19.06.1973, Qupperneq 45
9. Fundurinn telur, að húsmæðraskólamir (hússtjómarskólar) ættu að kenna meira á námskeiðum en verið hefur og eigi bæði piltar og stúlkur þar jafnan aðgang. 10. Fundurinn telur æskilegt, að stefna að gagnkvæmu sam- starfi milli sveita- og kaupstaðaheimila, á þann hátt, að heimili í kaupstöðum tækju við bömum úr dreifbýli til vetrardvalar, þar sem þau gætu stundað skólanám í stað þeirra kaupstaðabama, er í sveitum dvelja á sumrum. 11. Þessar tillögur verði sendar viðkomandi ráðuneytum eftir því sem við á, einnig ríkisskipuðum nefndum, sem fjalla um sömu eða hliðstæða málaflokka. Einnig verði þær sendar öllum fjölmiðlum. 2. Áfengismál og fíknilyf. llm neyzlu og sölu áfengis. Landsfundur KRFÍ telur knýjandi þörf á að reisa skorður við áfengisneyzlu landsmanna. Vinna þarf með áróðri og fræðslu að breyta viðhorfi til vinnotkunar. Hver einstaklingur þarf að taka virkan þátt i þessari baráttu, hvar sem hann kemur því við. Fundurinn leggur til, að áfengi verði aðeins selt gegn fram- vísun vinkaupaskírteinis, sem beri stimplaða mynd skirteinis- hafa. Með því mætti takmarka vinkaup hvers einstaklings og hindra að einhverju leyti leynivínsölu. Hörð viðurlög eiga að liggja við allri ólöglegri sölu og útvegun áfengis og annarra fíknilyfja. I.ög um mcSferS ölvaSra manna og drykkjusjúkra. Breyta þarf lögum um meðferð ölvaðra manna og drykkju- sjúkra frá 1964'. Nauðsynlegt er að lengja þann tímó, sem kyrrsetja má sjúkling í meðferð og rannsókn. Framkvæmd á því að koma sjúklingi til meðferðar þarf að færast meir i hendur sérhæfðra manna eða nefnda með sérhæft fólk i þjónustu sinni. Um scrmcnntaS fólk og aSstöSu til lækningar drykkju- sjúklingum. Mikill skortur er á sérmenntuðu fólki og aðstöðu til að sinna drykkjusjúklingum og öðrum fíknilyfjasjúklingum. Styðja þarf til náms félagsráðgjafa og geðhjúkrunarfólk, bæði með námsstyrkjum og kennslu hér á landi eftir þvi, sem við verður komið. Ilraða ber uppbyggingu móttökudeilda og vistheimila fyrir þessa sjúklinga. Ennfremur er nauðsynlegt, að til verði heiinili þar sem einstaklingar geta átt athvarf að lokinni hælisvist. Fundurinn gerir kröfu til þess, að séð verði fyrir því á fjár- lögum, að fjárskortur hindri ekki nauðsynlegar aðgerðir á þessum sviðum. „13. Landsfundur KRFf skorar á rikisstjórnina að vinda bráðan bug að framkvæmd þeirrar tillögu, sem Alþingi vísaði til hennar 16. mai s.I. og fjallaði um varnir gegn ofneyzlu áfengis". 3. Uppcldismál. 13. Landsfundur KRFf, haldinn að Hallveigarstöðum 19.-— 22. júni 1972 ályktar eftirfarandi varðandi uppeldismál: 1. Viöhorf til uppeldismála þarf að breytast á þann hátt, að talið verði nauðsynlegt, að allir foreldrar og forráðamenn bama hljóti fræðslu, sem stuðli að meiri ábyrgðarkennd sein uppalendur. 2. a) Uppeldisfræðsla verði á skyldunáms- og gagnfræðastigi. b) Að í hverju sveitarfélagi verði slík fræðsla á boðstólum, og foreldrar séu hvattir til að sækja fræðslufundi um uppeldismál. c) Að fjölmiðlar og þá einkum sjónvarpið séu hagnýttir í þessu skyni meira en verið hefur. Samfélagslegar úrbælur: 1. Vegna breyttra fjölskyldu- og þjóðfélagshátta telur fundur- inn að stórauka þurfi samfélagslegar úrbætur á sviði upp- eldismála. 2. Fjölga þarf dagheimilum, Ieikskólum, skóladagheimilum, tómstundaheimilum, gæzlu- og starfsvöllum. Skulu öll böm, sé þess óskað, eiga kost á að sækja þessar stofnanir. 3. Þörf er á að auka virðingu fyrir verknámi og verkleg keimsla sé aukin i skólum og drengjum og telpum gefinn kostur á sama verkefnavali. 4. Lögð er áherzla á að stefna beri markvisst að auknum tengslunr milli foreldra og allra þeirra stofnana, sem að framan em nefndar og benda má á, að æskilegt væri, að foreldrar væru með i ráðum varðandi uppbyggingu, skipu- lagningu og starfrækslu allra þessara stofnana. 5. Ennfremur verði stofnað foreldrafélag í hverju skólahverfi við barna- og unglingaskólana, tómstundastarf skipulagt i hinum ýmsu bæjarhverfum og bæjarfélögum. Er skorað á skólayfirvöld að beita sér fyrir virku samstarfi í milli skóla og heimila. 6. Þeirri áskorun er beint til allra foreldra að fylgjast með efni fjölmiðla og kynnast af eigin raun innihaldi kvikmynda, svo og öðmm þáttum skemmtanaiðnaðarins, sem bömum og unglingum or boðið upp á. 7. Fundurinn hvetur eindregið foreldra til að láta í ljós skoð- anir sínar á þessuin málum á opinbemm vettvangi. 4. Konan og stjórnniálin. 13. Landsfundur KRFl telur það ekki vanzalaust fyrir ís- íslenzkar konur hve fáar þeirra eiga sæti í sveitarstjómum og á Alþingi. Fundurinn leggur áherzlu á, að það á að vera hlut- verk kvenna eigi síður en karla að móta það þjóðfélag, er vér lifum í, og brýnir því fyrir konum nauðsyn þess, að þær fylgist með í stjórnmálum og skorist ekki undan að gegna störfum, sem kosið er til i almennum kosningum. Þá skorar fundurinn á stjórnmálaflokkana að skapa konum i auknum mæli aðstöðu og þjálfun til virkrar þátttöku i stjóm- málum. Einnig ættu kvenfélögin i landinu að sinna sliku verk- efni að einhverju marki og benda má á húsmæðraþætti Rikis- vitvarpsins sem vettvang til að veita fræðslu um þjóðmál og örva stjórnmálaáhuga kvenna. Loks telur fundurinn ástæðu til að vara við þeim hugsunar- hætti, að það að sinna stjórnmálastörfum hljóti að hafa mann- skemmandi áhrif á þá, er við þau fást. En fastlega má ætla, að slíkt viðhorf, sem stundum verður vart, eigi sinn þátt í tregðu kvenna til stjómmálaþátttöku. 5. Konnn í atvinnulifinu. 1. Áskomn til stjórnvalda á hverjum tima, að alltaf verði tryggð næg atvinna fyrir landsmenn. 2. a)./Ið sett verði í stjómarskrá landsins ákvæði um jafn- stöðu niilli karls og konu. b).AriS 1958 fullgilti Alþingi Islendinga jafnlaunasam- 43 19. .TÚNX
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.