19. júní - 19.06.1984, Síða 88
IBM 1
nami og
starfi
IBM Personal Computer er ein fullkomn-
asta einkatölva sem hægt er að fá. IBM PC
er svar við kröfum þeirra, sem þurfa að
minnka pappírsvinnu um leið og þeir fá betri
yfirsýn og stjórnun á verkefnum sínum, m.a.
við gagnasöfnun, samanburð, kennslu og
upplýsingamiðlun, svo að dæmi séu nefnd.
IBM PC einkatölvan getur bæði unnið sem
sjálfstæð eining og einnig í beinu sambandi
við stærri og umfangsmeiri tölvusamstæður.
IBM PC einkatölvan er þannig aðeins hluti
af þeim búnaði, sem námsmönnum, tækni-
mönnum, vísindamönnum og leiðbeinendum
stendur til boða í sambandi við nám sitt,
rannsóknir og kennslu. Það eru milljónir af
framleiðslueiningum sem notaðar eru
í samsetningu á IBM tölvubúnaði,
jafnt smáum sem stórum, á hverju
ári. Hver eining er þrautreynd áður en
hún er tekin í notkun. Hjá IBM er svo sér-
þjálfað tæknifólk, hérlendis sem erlendis,
sem tryggir að allt sé í fullkomnu lagi.
Þeir sem nota IBM PC, einkatölvuna, í
starfi sínu eða námi, fá þannig fullkomna
þjónustu og leiðbeiningar fyrir smátölvu
sína, jafnt og þeir, sem hafa stærri tölvur og
tölvusamstæður í þjónustu sinni. IBM PC er
því ekki „leiktæki" heldur mikilvægur hluti
af tölvuþróun í þágu þeirra, sem nota tölvu-
tækni í námi og starfi.
Skaftahlíð 24
105 Reykjavík
Sími 27700
'TnU'