19. júní


19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 18

19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 18
Rætt við Ingibjorgu Sólrúnu Gísladóttur um Evrópubandalagið Undanfarlnn vetur hafa farlð fram toluverðar umræður um stoðu ís- lands gagnvart Evrópubandalaglnu og Evrópska efnahagssvæðlnu. f þelm umræðum hefur oplnberlega lítlð órlað á vlðhorfl kvenna ttll þessara bandalaga, þó svo að konur hafl vlssulega verlð að velta þelm fyrlr sér og ræða sín á meðal Innan slnna elgln og margvlslegu sam- taka, boölð t:ll sín gestum erlendls frá tll að flytja hér erlndl o.fl. f þessu samhengl má nefna að stofnuð hafa verlö þverpólltísk kvenna- samtök á Norðurlöndunum, ,,Kvlnnor mot: EF“, sam sórstók dalld Innan samtaka sem vlnna gegn þvi þar að Norðurlöndln gangl í Evrópubanda- laglö. Inglbjörf* Sólrún Gísladóttlr þlngkona Kvennallstans hefur fylgst meö þessum umræðum, kynnt sér afstöðu kvenna erlendls og skrlfað grelnar um mallð. 19. Júní fór á hennar fund tll að spyrjast fyrlr um stöðu kvenna gagnvart því sem er að gerast f Evrópu og um hennar sjónarmlð ER KVENFRELSI í FJÓRFRELSINU? Viðtal: Magdalena Schram. Ljósmynd: Rut Haligrímsdóttir. Við ræddum fyrst þá staðreynd, að fjölmiðlar hafa lítið sem ekkert kynnt afstöðu kvenna, hér eða erlendis, til þess sem er að gerast í Evrópu, og jafn- vel ekki gert sér grein fyrir að konur gætu tekið aðra afstöðu en karlar í þeim málum. Hvernig skyldi standa á því? Pað er án efa vegna þess að það hafa fyrst og fremst verið aðilar viðskiptalífsins, sem hafa leitt þessa umræðu. Það hafa verið m.a. tals- menn sjávarútvegsins - í þeim hópi eru einfaldlega engar fiskverkunar- konur svo dæmi sé nefnt. Aðilum við- skiptalífsins líkt og stjórnmálamönn- um er tamt að tala um þjóðarhags- muni án þess að láta sér detta í hug að ákvarðanir á borð við þá, hver afstaða okkar á að vera gagnvart Evrópu, gætu snert konur öðru vísi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir alþingismaóur. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.