19. júní - 19.06.1991, Qupperneq 18
Rætt við Ingibjorgu Sólrúnu Gísladóttur
um Evrópubandalagið
Undanfarlnn vetur hafa farlð fram toluverðar umræður um stoðu ís-
lands gagnvart Evrópubandalaglnu og Evrópska efnahagssvæðlnu.
f þelm umræðum hefur oplnberlega lítlð órlað á vlðhorfl kvenna ttll
þessara bandalaga, þó svo að konur hafl vlssulega verlð að velta þelm
fyrlr sér og ræða sín á meðal Innan slnna elgln og margvlslegu sam-
taka, boölð t:ll sín gestum erlendls frá tll að flytja hér erlndl o.fl. f
þessu samhengl má nefna að stofnuð hafa verlö þverpólltísk kvenna-
samtök á Norðurlöndunum, ,,Kvlnnor mot: EF“, sam sórstók dalld Innan
samtaka sem vlnna gegn þvi þar að Norðurlöndln gangl í Evrópubanda-
laglö. Inglbjörf* Sólrún Gísladóttlr þlngkona Kvennallstans hefur fylgst
meö þessum umræðum, kynnt sér afstöðu kvenna erlendls og skrlfað
grelnar um mallð. 19. Júní fór á hennar fund tll að spyrjast fyrlr um
stöðu kvenna gagnvart því sem er að gerast f Evrópu og um hennar
sjónarmlð
ER KVENFRELSI í
FJÓRFRELSINU?
Viðtal: Magdalena Schram. Ljósmynd: Rut Haligrímsdóttir.
Við ræddum fyrst þá staðreynd, að
fjölmiðlar hafa lítið sem ekkert kynnt
afstöðu kvenna, hér eða erlendis, til
þess sem er að gerast í Evrópu, og jafn-
vel ekki gert sér grein fyrir að konur
gætu tekið aðra afstöðu en karlar í þeim
málum. Hvernig skyldi standa á því?
Pað er án efa vegna þess að það
hafa fyrst og fremst verið aðilar
viðskiptalífsins, sem hafa leitt þessa
umræðu. Það hafa verið m.a. tals-
menn sjávarútvegsins - í þeim hópi
eru einfaldlega engar fiskverkunar-
konur svo dæmi sé nefnt. Aðilum við-
skiptalífsins líkt og stjórnmálamönn-
um er tamt að tala um þjóðarhags-
muni án þess að láta sér detta í hug
að ákvarðanir á borð við þá, hver
afstaða okkar á að vera gagnvart
Evrópu, gætu snert konur öðru vísi
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir alþingismaóur.
18