19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1991, Qupperneq 42

19. júní - 19.06.1991, Qupperneq 42
endurunnum pappír en það fæst ekki alls staðar eða alltaf. Ég er mjög með- vituð um þessa hluti núna og það er margt sem mætti breyta til betri veg- ar. Hugsaðu þér t.d. þegar þú kaupir grænmeti, þá fer hver tegund í sinn poka. Ég versla reyndar mikið í Bón- us, þar sem grænmeti er selt í stykkja- tali þannig að þar má láta allt í einn goka. Ég hef líka velt því fyrir mér hvers vegna mjólk er bara seld í eins lítra umbúðum. Við drekkum mikið af mjólk eins og sjálfsagt á flestum heim- ilum hér á landi. Það er skrýtið að ekki skuli vera boðið upp á 2 1 fern- ur, það myndi spara umbúðakostnað. Ég er sannfærð um að fólk kysi það fremur. Þannig er það svona hitt og þetta sem ég rek augun í og hef hugsað upp á nýtt. Einnota álbakka er ég alveg hætt að nota og hér verða aldrei fram- ar pappaglös og pappadiskar í barna- afmælum! Frauðuplast nota ég ekki og vildi óska að það væri hægt að kaupa kjöt í annars konar umbúðum. Ég er líka farin að nota plastpokana aftur og aftur, t.d. þessa sem brauð eru seld í, þá nota ég undir nesti. Hér eru allar skúffur fullar af plastpok- Það sem drepur bakteríur dre(3ur líka fiska Eitt af því sem mest er tnkið um er svo uuðvitað þvottaefnið og reyndar hreinsiefnið allt sem við notum. „Já. Ég hef eytt miklum tíma í að lesa utan á þvottaefni! Við fengum lista yfir merkingar - hverjar væru áreiðanlegar og hverjar ekki. Nú er svo algengt orðið að framleiðendur merki vöruna með einhvers konar stimpli, sem á að tryggja að hún sé umhverfisvæn. En stundum eru þau merki bara eitthvað sem framleiðand- inn hefur látið hanna fyrir sig til að varan seljist betur. Og innihaldslýs- ingu er mjög ábótvant. Mér hefur reyndar fundist einna erfiðast að velja þvottaefni. Ég kaupi bara fosfatfrí efni og klór nota ég aldrei, hef aldrei gert. T.d. hef ég alltaf notað umhverf- isvænar bleyjur á stelpurnar, gat aldr- ei hugsað mér að láta klórað efni koma nálægt þeim. Ég nota edik til að hreinsa klósettið, það er eitt af þessum gömlu húsráðum sem enn eru í fullu gildi. Reglan er einfaldlega sú, að það sem er bakteríudrepandi getur líka drepið fiska - það er ágæt áminning til að fara eftir.“ Finnst þér umhverfisvænu vörurnar vera dýrari en hinar? „Það er misjafnt, en í heildina eru þær það kannski. Hins vegar notar maður miklu minna magn þegar'maður fer að velta þessu öllu fyrir sér, þannig að þar kemur sparnaður á móti. Sem dæmi get ég sagt þér að ég var vön að nota um 1 kg af þvottaefni á viku en nú fer ég bara með 500 gr án þess þó að þvo minna. Umhverfisvænt þvottaefni freyðir yfirleitt meira svo ekki borgar sig að nota of mikið og auk þess held ég að ég hafi bara not- að allt of mikið áður. Þetta sama gild- ir um uppþvottalög, ég nota miklu minna af honum núna en áður.“ Óregla á þvottaplaninu Þegar hér stendur í samtali okkar Lindu Bjarkar kemur Guðlaugur heim frá vinnu sinni svo að ekki kemur annað tilgreina en spyrja hann álits: „Þetta er gaman og forvitnilegt. Linda Björk er auðvitað sú sem held- ur utan um þetta hérna heima, sér um innkaup og þrif og mér finnst þetta hljóti að vera skemmtilegt verk- efni fyrir hana, finn það á henni. Sjálf- ur hef ég orðið meðvitaðri um öll þau efni sem fara út í umhverfið. Sem pípulagningarmaður þekki ég þá um! Umhverfisstefna Getur verið að rusl skapi, þrengsli, eldhættu, slysahættu, óþrif eða skaði ímynd? Viljir þú láta okkur athuga ruslamálin þá vinsamlega hafið samband og fulltrúi okkar kemur á staðinn. <ss> GÁMAÞJÓNUSTAN HF. VATNAGARÐAR 12 - PÓSTHÓLF 4368 124 REYKJAVÍK - SlMI 688555 KT: 410283-0349 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.