19. júní


19. júní - 19.06.1991, Síða 43

19. júní - 19.06.1991, Síða 43
Við notum meira af þvottacfni en við gcrum okkur grein fyrir. staðla sem gilda, t.d. hvað varðar úrgang frá efnaverksmiðjum hér á landi. En það gilda engar slíkar reglur á bensínstöðvum, svo ég nefni eitt dæmi. Hugsaðu þér allt eitrið sem hlýtur að renna niður frárennslin á þvottaplönunum. Þar eru engar regl- ur, - maður fer og hreinsar bílinn sinn, fleygir dósunum utan af frostlegi og mörgu öðru sem ætti áreiðanlega að fara í gám fyrir hættuefni rétt eins og lyf og rafhlöður.“ Þú sknippst heim úr vinnunni á bíln- um - þú hefur ekki tekið upp á því að hjóla? „Það er eiginlega illmögulegt fyrir mann í mínu starfi að hafa ekki bíl. Hins vegar hafa vinnuveitendur mínir það fyrir sið að safna okkur saman og keyra okkur á vinnustað, þannig að margir nota sama farið. Það er bara þegar sérstaklega stendur á að ég nota minn eigin bíl.“ Hvernig hafa vinirykkar og kunningj- ar brugðist við þessu uppátæki ykkar að gerast græn fjölskylda? „Vel - og af miklum áhuga.“ Hvað með þig Linda, þegar þú ert að versla og biður sérstaklega um umhverfísvænar vörur, þykir það sjálfsögð beiðni? „Það er dálítið misjafnt en er yfirleitt mjög vel tekið. Stundum verður af- greiðslufólk bara hissa á mér, t.d. þegar ég spyr kjötkaupmanninn hvort hann geti virkilega ekki notað annað en þessa frauðplastbakka! En samt fmnst mér andinn yfirleitt vera sá, að þetta sé sjálfsagt. Eg held líka að fólk sé mjög reiðubúið til að kaupa um- hverfisvænar vörur, kjósi þær öðrum fremur, en það veit ekki alltaf hvernig hægt er að snúa sér í því.“ Haldið þið að þessir fjórir mánuðir í hlutverki grænnar fjölskyldu muni breyta lifí ykkar - verðið þið nokkurn tímann söm aftur? „Nei, líklega ekki! Við erum miklu meðvitaðri og tökum nú orðið eftir svo mörgu, sem ekki vakti athygli áður. Og það sem líka er svo skemmtilegt - við sjáum breytingar í kring um okkur því að þetta er svo smitandi. Nágrannarnir, fjölskyldur okkar og vinir, allir í kring um okkur eru að velta þessu öllu saman fyrir sér og breyta sinni hegðun gagnvart um- hverfinu líka. Það er mjög ánægju- legt.“ Og undir það má taka með Lindu Björk, því að þá fyrst er tilganginum með verkefninu náð, þegar við hin, sem enn erum ekki orðin græn, höfum smitast rækilega! 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.