19. júní


19. júní - 19.06.1991, Síða 45

19. júní - 19.06.1991, Síða 45
Heilbrigðisráðherra lagði síðan til- lögu til þingsályktunar um manneldis- og neyslustefnu fyrir Alþingi. Þar fékk hún góða og skjóta meðferð og var samþykkt með lítilsháttar breytingum í maí 1989 eins og áður sagði. Það gefur manneldis- og neyslustefnunni aukið gildi að unnið var að henni af svo mörgum hagsmunaðilum sem raun ber vitni. Með því er átt við að þetta sé stefna, sem allir geti samein- ast um og ráðamenn þjóðarinnar haft að leiðarljósi, þegar teknar eru ákvarðanir sem varða heilbrigði þjóð- arinnar. Stefnan kynnt Heilbrigðisráðherra ásamt fulltrúa Manneldisráðs kynnti manneldis- og neyslustefnuna á flestum heilsugæslu- stöðvum í landinu og nokkrum sjúkrahúsum. 1 mars 1990 kom út bæklingurinn „Borðar þú nógu góðan mat?“, sem gefinn var út í samstarfi við Manneld- isráð, og var honum dreift til starfs- fólks í heilbrigðisþjónustunni og fóstra, alls um níu þúsund manns. I febrúar 1991 kom út fréttabréfið „Hollt og gott“, þar sem kynntar eru hugmyndir starfsfólks í heilbrigðis- þjónustunni um kynningu á manneld- is- og neyslustefnunni og sagt frá því sem er að gerast í kynningarmálunum. Könnun á mataræði íslendinga Ein leiðin til þess að ná markmiðum stefnunnar var að gera heildarúttekt á fæðuvenjum íslendinga. Dr Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur var ráðin til þess að sjá um könnun sem hófst 1. janúar 1989. Könnunin náði yfír landið allt. Þátttakendur voru á aldrinum fimmtán ára til átt- ræðs. Fyrstu niðurstöður úr þessari viðamiklu könnun hafa þegar birst og verða henni gerð nánari skil hér í blaðinu. Næstu kynningar- verkefni Starfshópur vinnur nú að kynningu og framkvæmd manneldis- og neyslu- stefnunnar í skólurn landsins. Mynd- bandið „Hollt og gott" var sýnt í sjón- varpinu í maímánuði og verður það e.t.v. notað í skólunum. Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir starfsfólk mötuneyta og skyndi- bitastaða á þessu ári þar sem áhersla verði lögð á markmið stefnunnar. Jafnframt er stefnt að samstarfi við matvælaframleiðendur um að þeir lagi framleiðslu sína að markmiðum manneldis- og neyslustefnunnar. Vonandi er að takast megi að fylgja eftir þeim markmiðum, sem sett eru í stefnunni, og koma þeim til fram- kvæmda á næstu árum. Góð brauð góð heilsa að ógleymdum kökum og tertum Bergstaðastræti 13-101 Reykjavik - Simi: 13083 í baráttunni yið aukakílóin! Töflur og strásæta Bragðast sem besti sykur! I 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.