19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1991, Qupperneq 65

19. júní - 19.06.1991, Qupperneq 65
Texti: Anna Gunnarsdóttir Kvennaráðgjöfin - leið til sjálfshjálpar Flestar ef ekki allar konur hafa einhvern tíma á lífsleiðinni verið í þeim sporum að finnast sér allar bjargir bannaðar og hafa engan sér til liðsinnis. Vandinn, sem þær standa frammi fyrir, getur verið margs kon- ar, en flestar konur lenda í vandræð- um vegna einhvers í hjónabandi sínu eða sambúð. Það sem margar konur vita ekki er að hér á landi hefur í um átta ár verið starfrækt kvennaráðgjöf, sem hefur það markmið að leiðbeina og liðsinna konum sem þurfa á aðstoð að halda. Að þessari kvennaráðgjöf standa konur, sem eru lögfræðingar og fé- lagsráðgjafar, ásamt laganemum og félagsráðgjafarnemum. Kvennaráð- gjöfin er þannig uppbyggð að fjórir hópar skiptast á um að vera á skrif- stofu ráðgjafarinnar, sem er í Hlað- varpanum Vesturgötu 3, á þriðju- dagskvöldum til klukkan 20 - 22 og þangað geta konur hringt eða komið til að leita ráða. Þarna ríkir alger nafnleynd og trúnaður auk þess sem ráðgjöfin er konum að kostnaðar- lausu. Símanúmerið er 91-21500 og í þetta númer er einnig hægt að hringja á öðrum tímum og leggja inn skilaboð á símsvara, en þá hringja ráðgjafarnir 01 baka í þá konu sem hringdi hafi bún óskað eftir því. Einnig geta kon- Ur, bæði í Reykjavík og úti á landi, skrifað Kvennaráðgjöfinni og annað bvort fengið skriflegt svar eða í gegn- uni síma, eftir því hvað hentar við- komandi best. Kvennaráðgjöfin hefur e>nn starfsmann í hlutastarfi á skrif- stofunni á fimmtudögum frá klukkan 14-16. Auk ráðgjafar við einstaklinga hafa sjalfboðaliðar ráðgjafarinnar bent á lciðir til úrbóta við lagasetningar þeg- ílr til þeirra hefur verið leitað við gerð nýrra laga. Kvennaráðgjöfin hefur baldið tvö námskeið fyrir konur sem standa í skilnaði. Námskeiðin standa yfir nokkur kvöld og á þeim er farið yfir lagalegar, félagslegar og fjárhags- Iegar hliðar skilnaðar, auk þess sem umræður fara fram um viðfangsefni hvers fundar. Ekki hefur verið ákveð- ið hvenær næsta námskeið af þessu^ tagi verði haldið en hafi konur áhuga geta þær hringt eða komið í Kvenna- ráðgjöfina og látið skrá sig. Einnig 1 MBm ■ rVj.. 'Jm SSÍ * 7NN fe'r. 1i i ^ lSI ■ rvjw JÍL\Í)\ \ÍÍI‘1N\ , IH Hli , Kvcnnaráðtdöfin cr i hlaðvarpanum. beinir Kvennaráðgjöfin því til kvenna sem sjá fram á vandamál, sem þær geta ekki leyst einar síns liðs, að leita tímanlega til ráðgjafarinnar til að hægt sé að liðsinna þeim áður en allt er farið úr böndunum. Til Kvennaráðgjafarinnar leita konur á öllum aldri og af öllu landinu með margvísleg vandamál og spurningar. Þegar kona kemur til við- tals taka vanalega á móti henni bæði félagsráðgjafarnemi og lögfræðinemi og saman reyna konurnar að leysa vandamálið. En eins og nafnið bendir til er Kvennaráðgjöfin aðeins ráðgjöf og stuðningur þannig að verði mál viðkomandi konu ekki leyst þar þá leiðbeina ráðgjafarnir konunum hvert skal leita næst. Mjög algengt er að konur hringi vegna fyrirhugaðs skiln- aðar, hvort sem um er að ræða á 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.