19. júní


19. júní - 19.06.1991, Side 71

19. júní - 19.06.1991, Side 71
Ársskýrsla stjórnar KRFÍ licrra á móti henni á sama stað. Eftir þann fund fékk hugmynd um alþjóð- legt kvennaþing hér á landi byr undir báða vængi og segir nánar frá því undir liðnum erlent samstarf. Starf KRFI var að mestu leyti með hefðbundnum hætti þó að segja megi að erlend samskipti hafi sett óvenju mikinn svip á alla vinnu. Skal hér minnst á það helsta er átti sér stað á árinu. Félagsfundur um siðfcrðilcg álitamál innan heilbrigðisþjónustunnar. Haldinn 28.mars að Hallveigarstöðum Dagskráin var eftirfarandi: 1) Réttindi sjúklinga. Dögg Páls- dóttir, lögfræðingur í Heilbrigðis- ráðuneytinu. 2) Siðareglur heilbrigðisstétta. Vil- borg Ingólfsdóttir, hjúkrunarfr. hjá embætti landlæknis. 3) Árekstrar laga og siðareglna. Garðar Gíslason, borgardómari. 4) Árekstrar siðareglna. Vilhjálmur Árnason, siðfræðingur. Þótti fundurinn, sem var vel sóttur, afar áhugaverður og er vilji fyrir því að halda fleiri fundi um skyld efni. Kynningarfundur vegna sveitastjórnarkosninga 1990 12. maí var haldinn kynningarfund- ur með frambjóðendum til sveita- stjórnarkosninga á Kringlukránni í Reykjavík. Mættu þar til leiks kven- frantbjóðendur allra flokka í Reykja- vík og urðu fjörugar umræður um stefnu og málefni. Þegar heimsókn Betty Friedan var lokið og eftir hefðbundið sumarfrí hófst svo hauststarfið. Það einkennd- ist mjög af umræðum um ýmis innan- félagsmál, svo sem starfshætti félags- ins, eignaraðild þess að Hallveigar- stöðum, blaðaútgáfu o.fl. Efnt var til helgarferðar í Munaðarnes í Borgar- firði m.a. til að ræða ýmis innri mál félagsins ásamt stöðu kvenna á vinnu- markaðnum. Munaðarnesferð 2-4. nóv Á helgarmótinu í Munaðarnesi var matinbleu • •• Sumarið erkomið ÚTILÍF" GLÆSIBÆ - SÍMI812922

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.