19. júní


19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 71

19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 71
Ársskýrsla stjórnar KRFÍ licrra á móti henni á sama stað. Eftir þann fund fékk hugmynd um alþjóð- legt kvennaþing hér á landi byr undir báða vængi og segir nánar frá því undir liðnum erlent samstarf. Starf KRFI var að mestu leyti með hefðbundnum hætti þó að segja megi að erlend samskipti hafi sett óvenju mikinn svip á alla vinnu. Skal hér minnst á það helsta er átti sér stað á árinu. Félagsfundur um siðfcrðilcg álitamál innan heilbrigðisþjónustunnar. Haldinn 28.mars að Hallveigarstöðum Dagskráin var eftirfarandi: 1) Réttindi sjúklinga. Dögg Páls- dóttir, lögfræðingur í Heilbrigðis- ráðuneytinu. 2) Siðareglur heilbrigðisstétta. Vil- borg Ingólfsdóttir, hjúkrunarfr. hjá embætti landlæknis. 3) Árekstrar laga og siðareglna. Garðar Gíslason, borgardómari. 4) Árekstrar siðareglna. Vilhjálmur Árnason, siðfræðingur. Þótti fundurinn, sem var vel sóttur, afar áhugaverður og er vilji fyrir því að halda fleiri fundi um skyld efni. Kynningarfundur vegna sveitastjórnarkosninga 1990 12. maí var haldinn kynningarfund- ur með frambjóðendum til sveita- stjórnarkosninga á Kringlukránni í Reykjavík. Mættu þar til leiks kven- frantbjóðendur allra flokka í Reykja- vík og urðu fjörugar umræður um stefnu og málefni. Þegar heimsókn Betty Friedan var lokið og eftir hefðbundið sumarfrí hófst svo hauststarfið. Það einkennd- ist mjög af umræðum um ýmis innan- félagsmál, svo sem starfshætti félags- ins, eignaraðild þess að Hallveigar- stöðum, blaðaútgáfu o.fl. Efnt var til helgarferðar í Munaðarnes í Borgar- firði m.a. til að ræða ýmis innri mál félagsins ásamt stöðu kvenna á vinnu- markaðnum. Munaðarnesferð 2-4. nóv Á helgarmótinu í Munaðarnesi var matinbleu • •• Sumarið erkomið ÚTILÍF" GLÆSIBÆ - SÍMI812922
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.