19. júní


19. júní - 19.06.2002, Side 23

19. júní - 19.06.2002, Side 23
Sigurveig Guðmundsdóttir segir að eitt það besta sem fyrir hana hafi komið hafi verið að hljóta menntun gengu menntaveginn á þeim tímum sem Sigur- veig ólst upp á. Sigurveig er því af fyrstu kynslóð kvenna hér á landi sem hafði kost á því að ganga í skóla og mennta sig. „Faðir minn var brautryðjandi Lýð- hásskólahreyfingarinnar hér á landi en þeirri hreyfingu fylgdi sú hugsun að konur jafnt sem karlar ættu rétt á menntun," segir Sigurveig. „Auk þess lagði móðir mín mikla áherslu á að ég færi í skóla. Hún hafði sjálf aldrei átt möguleika á því að fara í skóla og sagðist hafa liðið fyrir það.“ Sigurveig var 13 ára þegar hún byrjaði í Flens- borg í Hafnarfirði, en hún þurfti þó að gera hlé á námi sínu vegna berklaveikinnar. Síðar fór Sigur- veig í Kvennaskólann í Reykjavík og loks í Kenn- araskólann en þaðan lauk hún fullnaðarprófi árið 1933. Að loknu námi starfaði Sigurveig sem kennari, en hún gat ekki sinnt líkamlega erfiðri vinnu sökum berklaveikinnar, og starfaði hún sem barnaskólakennari í Hafnarfirði í tugi ára. Ekki pláss fyrir konur í flokkunum Sigurveig sinnti ekki bara félagsmálum heldur kom hún einnig að stjórnmálastarfi. Hún gekk í Sjálfstæðisflokkinn í Hafnarfirði snemma á sjötta áratugnum. Sigurveig starfaði ötulega í þágu flokksins í nokkur ár en missti um síðir á- hugann, ekki síst vegna þess að henni fannst vera troðið á konum. „Viðhorfið á þeim tíma var að konur ættu ekki að láta á sér bera,“ útskýrir hún. Þetta kom berlega í Ijós í starfi stjórnmála- flokkanna. „Það var t.d. dæmigert að í kosn- ingum, sáu karlarnir um að leggja línurnar, en konurnar áttu að sjá um kaffið. Svona var þetta 23

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.