19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.2002, Qupperneq 23

19. júní - 19.06.2002, Qupperneq 23
Sigurveig Guðmundsdóttir segir að eitt það besta sem fyrir hana hafi komið hafi verið að hljóta menntun gengu menntaveginn á þeim tímum sem Sigur- veig ólst upp á. Sigurveig er því af fyrstu kynslóð kvenna hér á landi sem hafði kost á því að ganga í skóla og mennta sig. „Faðir minn var brautryðjandi Lýð- hásskólahreyfingarinnar hér á landi en þeirri hreyfingu fylgdi sú hugsun að konur jafnt sem karlar ættu rétt á menntun," segir Sigurveig. „Auk þess lagði móðir mín mikla áherslu á að ég færi í skóla. Hún hafði sjálf aldrei átt möguleika á því að fara í skóla og sagðist hafa liðið fyrir það.“ Sigurveig var 13 ára þegar hún byrjaði í Flens- borg í Hafnarfirði, en hún þurfti þó að gera hlé á námi sínu vegna berklaveikinnar. Síðar fór Sigur- veig í Kvennaskólann í Reykjavík og loks í Kenn- araskólann en þaðan lauk hún fullnaðarprófi árið 1933. Að loknu námi starfaði Sigurveig sem kennari, en hún gat ekki sinnt líkamlega erfiðri vinnu sökum berklaveikinnar, og starfaði hún sem barnaskólakennari í Hafnarfirði í tugi ára. Ekki pláss fyrir konur í flokkunum Sigurveig sinnti ekki bara félagsmálum heldur kom hún einnig að stjórnmálastarfi. Hún gekk í Sjálfstæðisflokkinn í Hafnarfirði snemma á sjötta áratugnum. Sigurveig starfaði ötulega í þágu flokksins í nokkur ár en missti um síðir á- hugann, ekki síst vegna þess að henni fannst vera troðið á konum. „Viðhorfið á þeim tíma var að konur ættu ekki að láta á sér bera,“ útskýrir hún. Þetta kom berlega í Ijós í starfi stjórnmála- flokkanna. „Það var t.d. dæmigert að í kosn- ingum, sáu karlarnir um að leggja línurnar, en konurnar áttu að sjá um kaffið. Svona var þetta 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.