19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.2002, Qupperneq 24

19. júní - 19.06.2002, Qupperneq 24
„Það var t.d. dæmigert að i kosn- ingum, sáu karlarnir um að leggja línurnar, en konurnar áttu að sjá um kaffið. Svona var þetta i öll- um flokkum. Ég missti áhugann á flokksstarfinu“, segir Sigurveig. í öllum flokkum. Ég missti áhugann á flokks- starfinu." Sigurveig sagði sig þó ekki úr Sjálfstæðis- flokknum fyrr en hún gekk til liðs við Kvennalist- ann, er hann var stofnaður árið 1983. „Það fannst mér skemmtilegur félagsskapur," segir Sigurveig um starfið í Kvennalistanum. „Þar varð ég eins konar amma allra hinna kvennanna," bæt- ir hún við, en Sigurveig var meðal elstu kvenna sem störfuðu að einhverju ráði í Kvennalistanum þegar hann var stofnaður. Húsmóðurhlutverkið þrældómur Staða kvenna hefur breyst til muna á æviskeiði Sigurveigar. Þegar hún var að alast upp var staða konunnar inni á heimilinu. „Húsmóður- hlutverkið var hreinasti þrældómur," segir hún. Til dæmis var erfitt að þvo þvotta enda var allt þvegið í höndunum. „Og ef húsmæður höfðu vinnukonur lenti þrældómurinn á þeim. Konur voru þannig aldar upp í þjónustuhlutverkinu. Það eina sem talið var að þær þyrftu að læra var að læra að stjórna heimilinu." Sigurveig bætir því þó við að konur hafi þar með sjaldnast haft fjárráð því fjármál heimilisins voru í höndum karlmannsins.Sigurveig giftist Sæmundi Jó- hannessyni, árið 1939 og eignuðust þau sjö börn; 4 syni og 3 dætur. Tvö þau elstu létust á besta aldri. Sigurveig segir að Sæmundur eig- inmaður sinn hafi verið „nútíma húsbóndi,“ eins og hún orðar það. „Hann hjálpaði mér svo mik- ið með heimilið.“ Ólíkt því sem almennt var um eiginmenn á þeim tíma. Sigurveig segir að gríðarlega miklar framfarir hafi átt sér stað í kvenréttindamálum síðustu áratug- ina. Enn sé þó langt í land. „Nei, það ríkir ekki jafnrétti," segir hún aðspurð. Hún minnir á að konur þurfi sífellt að vera vakandi. „Ég les það t.d. í blöðum að konur eru enn í láglaunastörfum. Það væri t.d. óhugsandi að reka fyrirtæki eins og þetta, eins og það er rekið nú, nema vegna lágra launa kvenna," segir hún og vísar til hjúkrunarheimilisins á Hrafnistu í Hafnarfirði þar sem hún dvelst nú. „Það þarf að meta störf þessara kvenna meira en gert er,“ segir Sigurveig ákveðin. Sigurveig segir að lokum að það sé mikilvægt fyrir kvenréttindabaráttuna að konur komist til áhrifa í þjóðfélaginu, og það meira en orðið er. „Og til þess að það gangi eftir þurfa konur að styðja konur," ítrekar Sigurveig að síðustu. □ 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.