19. júní


19. júní - 19.06.2002, Blaðsíða 63

19. júní - 19.06.2002, Blaðsíða 63
 ásættanlegt. Þar við bætist að rannsóknir sýna að mörg störf á vinnumarkaði sem einkum eru bund- in við konur fela í sér sérstaka áhættuþætti varð- andi starfsskilyrði og aðbúnað á vinnustað. Krefjast verður þess að vinnan og starfsum- hverfi kvenna jafnt og karla uppfylli kröfur um góðan aðbúnað og vinnuvernd. Einnig verður að vinna að því að samfélagsleg skipulagning vinn- unnar, úti á vinnumarkaðnum og inni á heimilun- um, taki mið að kröfunni um jafnan rétt og jafna möguleika kynjanna. Þau skilyrði og umhverfi sem samfélagið býr fjölskyldunni, foreldrum og börnum þeirra, skipta miklu fyrir velferð þeirra og jafnréttisbaráttuna. Fjárhagslegur stuðningur við barnafjölskyldur, ör- uggt húsnæði, næg og góð dagvistun og heils- dagsskóli eru allt þættir sem skipta miklu fyrir jafnréttisbaráttuna. Jafnréttisbaráttan hefur skilað mikilvægum á- föngum en það er enn mikið verk að vinna. Sam- staðan mun skila árangri. Baráttukveðjur, Alþýðusamband íslands - BSRB Jafnréttisstofa - Kvenréttindafélag íslands Reykjavíkurborg - SÍB Ályktun Fjölskylduráðstefna Kvenfélagasambands íslands, Kvenréttindafélags íslands, Bandalags kvenna í Reykjavík og Sambands sunnlenskra kvenna skorar á ríkisstjórn og sveitarfélög að marka sér skýra stefnu í málefnum fjölskyldunnar. Fjölskyldan er hornsteinn samfélagsins. Innan fjölskyldunnar vaxa einstaklingar og þroskast og búa sig undir lífið. Ríki og sveitarfélög þurfa að standa vörð um fjölskylduna og búa henni þau skilyrði sem farsælust eru til að hún geti sinnt hlutverki sínu á sem bestan hátt. Með markvissri stefnumótun í málefnum fjölskyldunnar er horft til framtíðar og leitast við að skapa þau skilyrði sem vænlegust eru til árangurs. Mikilvægt er að fjölskyldustefnan taki tillit til allra fjölskylduforma og að hún sé endurmetin í samræmi við aðstæður og tíðaranda hverju sinni. Eitt mikilvægasta verkefni opinberra aðila að sinna málefnum fjölskyldunnar, því hún er horn- steinn samfélagsins. Með farsælu fjölskyldulífi þróast farsælt samfélag. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.