Sólskin - 01.07.1936, Page 9

Sólskin - 01.07.1936, Page 9
Sigga litla: Af hverju ætli þær hafi verið æstar? Ingveldur: Það er enginn vafi, að það var yfir því að sjá aftur hólmann sinn. Þessi æsing var allt saman kæti yfir því, að vera nú komnar heim aftur. Þormóður: Svo þú heldur, að þær hafi þekkt hólmann? Mjói: Ætli þær hafi komið langt að? Ingveldur: Já, þær hafa komið langt að, því að kríur fara lengst allra farfugla. Og hvað því viðvíkur, hvort þær hafi þekkt hólmann sinn, þá máttu reiða þig á, að svo er. Ef þær ekki þekktu hann, kæmu þær ekki í hann aft- ur. Á hverjum vetri fara kríurnar langt, langt suður í höf; sumar jafnlangt suður fyrir mið- bauð, eins og Island er langt fyrir norðan hann. En svo þegar kríurnar okkar leituðu norður 7

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.