Sólskin - 01.07.1936, Side 9

Sólskin - 01.07.1936, Side 9
Sigga litla: Af hverju ætli þær hafi verið æstar? Ingveldur: Það er enginn vafi, að það var yfir því að sjá aftur hólmann sinn. Þessi æsing var allt saman kæti yfir því, að vera nú komnar heim aftur. Þormóður: Svo þú heldur, að þær hafi þekkt hólmann? Mjói: Ætli þær hafi komið langt að? Ingveldur: Já, þær hafa komið langt að, því að kríur fara lengst allra farfugla. Og hvað því viðvíkur, hvort þær hafi þekkt hólmann sinn, þá máttu reiða þig á, að svo er. Ef þær ekki þekktu hann, kæmu þær ekki í hann aft- ur. Á hverjum vetri fara kríurnar langt, langt suður í höf; sumar jafnlangt suður fyrir mið- bauð, eins og Island er langt fyrir norðan hann. En svo þegar kríurnar okkar leituðu norður 7

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.