Sólskin - 01.07.1936, Síða 29

Sólskin - 01.07.1936, Síða 29
Sigga litla: Það er engin della. Eg hélt fyrst að það væru slöngur, sem kæmu upp úr vatn- inu, en mér var sagt að það væru álar. Ingveldur: Eg sá þessa mynd. Það er rétt, að það voru álar, og þeir skriðu hálfir upp á bakkann, til þess að taka bitann úr hendi kon- unnar, sem var að gefa þeim. Hún hefir senni- lega fyrst haldið bitunum niðri í vatninu, svo rétt fyrir ofan það og svo alltaf lengra og lengra frá vatninu, og þannig vanið þá á þetta. Myndin var, að eg held, frá Nýja Sjá- landi. Mjói: Ætli það væri hægt að kenna þetta álum hér? Ingveldur: Það tel eg víst. Það er reyndar önnur tegund af álum hér en þar er. En eg býst við, að það mætti alveg eins kenna álun- um okkar þetta. Eg ætlaði annars að fara að segja ykkur frá glerálunum. Sums staðar gengur afskaplega mikið af þeim í árnar, til dæmis á Englandi vestanverðu. Við Severnfljótið, sem fellur í Bristolflóann, má moka þeim upp með lítilli fyrirhöfn. Þaðan eru þeir fluttir lifandi til landanna, sem austar eru í álfunni, þar sem lítil eða engin glerálagengd er. Þar er þeim svo sleppt í ár og læki, vötn, fen og flóa, og 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.