Sólskin - 01.07.1936, Side 37

Sólskin - 01.07.1936, Side 37
Ingveldur: Já, ætli ekki það. Eg gæti nú vel hugsað mér, að hann Þormóður færi síðar meir á ljónaveiðar. En ef hann fer ekki, þá einhver annar. Ef til vill fer sá maður til þess að skjóta ljónin og ná í ham handa náttúru- gripasafninu, eða þá bara til þess að taka myndir af villtum og grimmum ljónum. Til þess þarf eins mikinn dugnað og eins mikið áræði, eins og til þess að skjóta þau. íslend- ingar eiga nú eftir að gera margt. Mér dett- ur nú í hug, að árið 1928 hefðu flestir talið það fjarstæðu, að Islendingur færi í norður- för. En árið eftir fóru ellefu Islendingar á Saufinaut. „Gottu“, litlu vélskipi, til óbyggða á Græn- landi og sóttu þangað sauðnaut. Mjói: Illa fór með sauðnautakálfana, sem 35

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.