Sólskin - 01.07.1936, Page 37

Sólskin - 01.07.1936, Page 37
Ingveldur: Já, ætli ekki það. Eg gæti nú vel hugsað mér, að hann Þormóður færi síðar meir á ljónaveiðar. En ef hann fer ekki, þá einhver annar. Ef til vill fer sá maður til þess að skjóta ljónin og ná í ham handa náttúru- gripasafninu, eða þá bara til þess að taka myndir af villtum og grimmum ljónum. Til þess þarf eins mikinn dugnað og eins mikið áræði, eins og til þess að skjóta þau. íslend- ingar eiga nú eftir að gera margt. Mér dett- ur nú í hug, að árið 1928 hefðu flestir talið það fjarstæðu, að Islendingur færi í norður- för. En árið eftir fóru ellefu Islendingar á Saufinaut. „Gottu“, litlu vélskipi, til óbyggða á Græn- landi og sóttu þangað sauðnaut. Mjói: Illa fór með sauðnautakálfana, sem 35

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.