Sólskin - 01.07.1936, Side 49

Sólskin - 01.07.1936, Side 49
gleymdi einni jurtinni, sem þrífst í ósöltn vatni, og gaman væri að hafa í stofutjörn. Það er blöðrujurtin. Sprettfiskur. Sigga litla: Er hún falleg? Ingveldur: Hún er ekkert ljót. En hún er merkileg af því að hún veiðir smádýr, til dæmis smá fiskseiði, og étur þau. Mjói: Hvernig veiðir hún þau? Ingveldur: Hún veiðir þau í blöðrurnar, sem hún er kennd við. Blöðrurnar eru eins- konar laxakistur. Lyfjagrasið er af sömu ætt og blöðrujurtin. Það veiðir líka smá flugur og pöddur og étur þær. Mjói: Lyfjagrasið? Er það ekki lítið, blátt blóm, með flötum, gulum blöðum, alveg nið- ur við jörðina? Ingveldur: Jú, jú, það er einmitt það. Þormóður: En hvernig éta þessar jurtir þessi dýr? Það er þó enginn kjaftur á þeim? Ingveldur: Ónei, ekki er það. En það er kallað að jurtirnar éti þessi dýr, af því þær 47

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.