Sólskin - 01.07.1936, Side 86

Sólskin - 01.07.1936, Side 86
— Því hún var svo hrein og vandlát, en •— hann vildi draga 1 bú. Þó flugu þau sátt og samlynd að sækja hin fyrstu strá. Þau flýttu sér fram og aftur með fjaðrir og kvisti smá, því annirnar að þeim sóttu og eltu þau til og frá. En loks komu dýrðar dagar, með dásamri kyrrð og ró, er strútur minn stóð á verði, svo stoltur, en hægur þó. Og söng um þær sælustundir, er sólin og vorið bjó. Jakobína Johnson.

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.