Sólskin - 01.07.1936, Page 86

Sólskin - 01.07.1936, Page 86
— Því hún var svo hrein og vandlát, en •— hann vildi draga 1 bú. Þó flugu þau sátt og samlynd að sækja hin fyrstu strá. Þau flýttu sér fram og aftur með fjaðrir og kvisti smá, því annirnar að þeim sóttu og eltu þau til og frá. En loks komu dýrðar dagar, með dásamri kyrrð og ró, er strútur minn stóð á verði, svo stoltur, en hægur þó. Og söng um þær sælustundir, er sólin og vorið bjó. Jakobína Johnson.

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.