Sólskin - 01.07.1936, Side 96

Sólskin - 01.07.1936, Side 96
t SÓLSKRÍKJAN Sú rödd var svo fögur svo hugljúf og hrein, sem hljómaði til mín úr dálitlum runni; hún sat þar um nætur og söng þar á grein svo sólfögur ljóð um svo margt sem eg unni, og kvöld eftir kvöld hóf hún ástarljóð ein — ó, ef að þú vissir, hvað mikið hún kunni. Hún kvað um sitt fjölbreytta fjalldala skraut, hve frítt er og rólegt að eiga þar heima, hve mjúkt er í Júní í ljósgrænni laut, hve létt þar er vetrarins hörmum að gleyma, og hvað þá er inndælt við ættjarðarskaut um ástir og vonir að syngja og dreyma. Þorsteinn Erlingsson. 94

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.