Sólskin - 01.07.1936, Page 96

Sólskin - 01.07.1936, Page 96
t SÓLSKRÍKJAN Sú rödd var svo fögur svo hugljúf og hrein, sem hljómaði til mín úr dálitlum runni; hún sat þar um nætur og söng þar á grein svo sólfögur ljóð um svo margt sem eg unni, og kvöld eftir kvöld hóf hún ástarljóð ein — ó, ef að þú vissir, hvað mikið hún kunni. Hún kvað um sitt fjölbreytta fjalldala skraut, hve frítt er og rólegt að eiga þar heima, hve mjúkt er í Júní í ljósgrænni laut, hve létt þar er vetrarins hörmum að gleyma, og hvað þá er inndælt við ættjarðarskaut um ástir og vonir að syngja og dreyma. Þorsteinn Erlingsson. 94

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.