Sólskin - 01.07.1936, Page 98

Sólskin - 01.07.1936, Page 98
STEINDEPILL En eg kynntist við hjón, og sú kynning var Jöng, er í kotinu mínu eg var. Uppi um lambhúsa burstir þau buðu upp á söng, því þau bjuggu inn í kampinum þar. Og þau sungu þar vor eftir vor eins og ný; þó það væri ekki klappað, þau skeyttu ekki því. Margt eitt kvöld söng hann aleinn sinn óð, og hún ein átti að heyra þau ljóð. Þ.essi ljóð, þessi hljóð voru vökudreng góð. Mér er vel við þau steindepilshjón. Þorsteinn Erlingsson. , 96

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.