Sólskin - 01.07.1936, Side 98

Sólskin - 01.07.1936, Side 98
STEINDEPILL En eg kynntist við hjón, og sú kynning var Jöng, er í kotinu mínu eg var. Uppi um lambhúsa burstir þau buðu upp á söng, því þau bjuggu inn í kampinum þar. Og þau sungu þar vor eftir vor eins og ný; þó það væri ekki klappað, þau skeyttu ekki því. Margt eitt kvöld söng hann aleinn sinn óð, og hún ein átti að heyra þau ljóð. Þ.essi ljóð, þessi hljóð voru vökudreng góð. Mér er vel við þau steindepilshjón. Þorsteinn Erlingsson. , 96

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.