Fréttablaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 30
Útskriftartónleikar tónlistardeildar Listaháskóla Íslands hefjast formlega kl. 16 á morgun með tónleikum í Neskirkju. Það eru Þór- unn Gréta Sigurðardóttir og Ingólfur Magnússon sem ríða á vaðið en útskriftartónleikarnir verða alls nítján og standa til 20. maí. Það er hluti af náminu í viðburða- stjórnun að skipuleggja og hrinda í framkvæmd einhverjum viðburði,“ segir Vigdís Erna Þorsteinsdóttir, sem í dag stendur fyrir skemmti- dagskránni Fjörkálfar og fylgi- hlutir í Krikaskóla í Mosfellsbæ ásamt Hörpu Lilju Júníusdóttur. „Þessi dagskrá er sniðin fyrir börn frá fæðingu til sex ára aldurs, for- eldra og verðandi foreldra,“ segir Vigdís. „Það verða bæði skemmti- atriði á sviði, vörukynning og alls kyns fræðsla. Mig langaði að gera eitthvað nýtt og öðruvísi og þar sem börnin eru aðaláhugamál mitt um þessar mundir fannst mér kjör- ið að búa til dagskrá sem höfðaði til þeirra yngstu.“ Vigdís Erna stundar nám á tómstunda- og félagsmálabraut við HÍ og Harpa á uppeldis- og menntunarbraut, en þær eru saman í áfanga sem nefnist við- burðastjórnun. „Við þekktumst ekkert fyrir,“ segir Vigdís. „En þegar ég fór að segja Hörpu frá hugmyndinni kviknaði áhugi hennar og hún ákvað að koma inn í þetta með mér. Við erum búnar að leggja nótt við dag við undirbúninginn, baka og reyna að safna styrktar- aðilum og erum mjög spenntar.“ Dagskráin er afar fjölbreytt; nemendur úr Dansskóla Ragnars sýna dans, suzuki-tónlistarnem- ar úr Listaskólanum í Mosfellsbæ spila, STOPP-leikhópurinn sýnir brot úr sýningunni Ósýnilegi vin- urinn, barnakórinn Englaradd- ir syngur og fræðslufulltrúi Umferðarstofu fer yfir umferð- aröryggi ungra barna. Það verð- ur kynning á mataræði ungbarna, ungbarnasundi, ungbarnanuddi, meðgöngutengdum þáttum og mörgu fleira. Kynnir verður Bjarni töframaður. „Svo verður lokaatriðið alveg æðislegt,“ segir Vigdís. „Soffía Karlsdóttir kemur og leiðir söng sem allir taka þátt í og þetta endar í allsherjar fögnuði.“ Dagskráin hefst klukkan 12 og lýkur klukkan 17 og aðgangur er ókeypis. fridrikab@frettabladid.is Börnin aðaláhugamálið Fjörkálfar og fylgihlutir nefnist dagskrá sem haldin verður í Krikaskóla í Mosfellsbæ á morgun. Þar verður boðið upp á skemmtiatriði, fræðslu, kynningar og vörutorg fyrir yngstu börnin og foreldra þeirra. Vigdís Erna Þorsteinsdóttir og Harpa Lilja Júníusdóttir standa fyrir skemmtidagskrá fyrir ung börn og foreldra þeirra í Krikaskóla á morgun. FRÉTTABLADID/GVA Vísindasýning verður haldin í húsakynnum Raunvísindadeildar og Raunvísindastofnunar HÍ frá klukkan 13 til 16 á morgun. Fluttir verða stuttir fyrirlestr- ar, stjörnutjaldið kynnt ásamt myndlistarsýn- ingu á títuprjónshaus. www.hi.is Sölustaðir: 10 -11, Inspired í Flugstöðinni, Samkaup, Nettó, Kaskó, Fjarðarkaup, Skeljungsbúðirnar, Olís, N1, Kaupfélag V- Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga, Verslunin Vísir, Bláa lónið, Hreyfing, Krambúðin, Fiskbúðin Freyja, Melabúðin. ÍSLENSK FÆÐUBÓT BITAFISKUR -næring fyrir líkama og sál Laugavegi 53 • s. 552 3737 Opið mánudag til föstudag 10-18, laugardag 10-17 Vertu vinur á Facebook 20% afsláttur föstudaginn 1. apríl – 7. apríl af öllum kjólum og skyrtum FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI? VERÐSPRENGJA Í FLASH Flottir kjólar og skokkar fyrir veisluna M eirapró f U p p lýsin gar o g in n ritun í s ím a 5670300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.