Fréttablaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 62
46 1. apríl 2011 FÖSTUDAGUR Kvikmyndir ★★★ Kurteist fólk Leikstjóri: Ólafur Jóhannesson Aðalhlutverk: Stefán Karl Stefáns- son, Eggert Þorleifsson og Hilmir Snær Guðnason. Verkfræðingur (Stefán Karl Stef- ánsson) í tilvistarkreppu flyt- ur vestur í Búðardal, þangað sem hann á ættir að rekja, til að koma sláturhúsi staðarins í gang. Sú tilraun á þó eftir að reyn- ast þrautin þyngri þar sem ekki er öllum jafn gefið um þennan björgunarleiðangur. Kurteist fólk gerir grín að „besservisserum“ úr borginni sem þykjast ætla að bjarga landsbyggð- inni frá sjálfri sér, þar búa líka ein- tómir aumingjar eins og einn leyfir sér að benda á. Verkfræðingurinn Lárus leggur þannig af stað vest- ur svolítið kokhraustur án þess að hafa græna glóru um hvað hann er að ana út í, enda bera tilraunir hans til að vinna bæjarbúa á sitt band lítinn árangur framan af. Í upphafi er reyndar ljóst að Lárus hefur litla stjórn á þessari vegferð. Tónninn er settur þegar honum tekst ekki að skipta um geisladisk í notuðum bíl sem hann kaupir til að keyra vestur. Með misheppnað hjónaband, atvinnu- Blessuð sértu sveitin mín Gamanmyndin Kurteist fólk í leikstjórn Ólafs Jóhannes sonar var frum- sýnd í Laugarás bíói á mið- vikudagskvöld. Góðir gestir mættu á sýninguna, sem heppnaðist einkar vel. Góðir gestir á frumsýningu ÞRJÁR HRESSAR Leikkonurnar Nanna Kristín Magnúsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Bryndís Ásmundsdóttir voru hressar á frumsýningunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Spaugstofumaðurinn Karl Ágúst Úlfsson mætti á sýninguna með dætrum sínum Brynhildi og Álfheiði. Ágústa Eva Erlendsdóttir ásamt kærasta sínum Jóni Viðari Arnþórssyni (lengst til vinstri), móður sinni Sigurdísi Sveins- dóttur og Þráni Kolbeinssyni. Rappararnir Ómar Örn Hauks- son og Erpur Eyvindarson fengu sér popp og kók. missi og erfiða æsku litaða af alkó- hólisma, í baksýnisspeglinum er ferðin ekki síður flótti frá vanda- málum sem erfitt virðist að sleppa frá. Draugar fortíðar bókstaflega skjóta upp kollinum á leiðinni og minningar um skrautlegt líferni foreldranna eru lífseigar meðal bæjarbúa. Uppgjör við liðna tíð er því óum- flýjanlegt líkt og við bæjarsam- félagið sem Lárusi gengur illa að ná til. Búðardalur er smækkuð mynd af íslensku samfélagi sam- tímans þar sem spilling, vafasöm viðskipti og gjálífi, veður uppi á meðan lýðræði og fagleg vinnu- brögð verða hornreka. Topparnir hafa ekki áhuga á öðru en að maka krókinn og bregðast skiljanlega hinir verstu við þegar aðkomu- maðurinn gerir tilraun til að hrista upp í ástandinu; Hugmyndinni um sveita rómatík rækilega snúið á hvolf. Alvarlegur undirtónninn og hvöss ádeilan komast vel til skila, með endurlitum úr fortíð Lárus- ar og dökkri mynd af sveitapóli- tíkinni, þótt allt sé fremur á létt- um nótum. Það má þakka ágætu handriti sem þó hefði mátt vera aðeins þéttara. Lopinn er teygður og afleiðingarnar þær að mynd- in verður langdregin á köflum og kraftlaus. Leikstjórinn Ólafur Jóhannes- son nær að laða það besta fram í leikhópnum enda fagmaður á ferð. Stefán Karl Stefánsson dansar á milli þess að vera brjóstumkenn- anlegur og fyndinn sem hinn lán- lausi Lárus. Eggert Þorleifsson er skemmtilega slóttugur sveitar- stjóri og Halldóra Geirharðsdótt- ir er firna sterk í hlutverki ískalds bankastjóra, fulltrúa spillingar- aflanna í sveitinni. Hilmir Snær Guðnason smellpassar í hlutverk ástsjúks mjólkurbússtjóra og Ágústa Eva Erlendsdóttir er við- kunnanleg sem ástarviðfang Hilm- is og Stefáns. Aðrir skila sínu vel, einkum Margrét Ákadóttir sem drykkfelld móðir Lárusar. Loks á Wojciech Golczewski sér- stakt hrós skilið fyrir tónlist sem styður myndefnið, sem er fallega rammað inn og skeytt saman þökk sé góðri myndatöku og klippingu. Roald Eyvindsson Niðurstaða: Ágætis mynd með boð- skap sem á fullt erindi í íslenskan samtíma. Framleiðandinn Kristín Andrea Þórðardóttir, leikstjórinn Ólafur Jóhannesson, handritshöf- undurinn Hrafnkell Stefánsson og Jóhann G. Jóhannsson, leikari og meðframleiðandi. Rithöfundur- inn Sigtryggur Magnason og Svandís Dóra Einarsdóttir voru á meðal gesta. MUNIÐ AÐGANGSKORTIN! Allt að 37% afsláttur BLUE VALENTINE (L) FOUR LIONS (L) BLACK SWAN (14) LOVE AND OTHER DRUGS (L) ANOTHER YEAR (L) MAX OPHULS MÁNUÐUR: MADAME DE HREYFINGIN: FLOW: FOR LOVE OF WATER 17:50, 20:00, 22:30 18:00, 20:00, 22:00 17:40, 22:10 22:10 17:40 20:00 20:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR& CAFÉ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%ÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS KURTEIST FÓLK KL. 5.45 - 8 - 10.10 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 5.45 L LIMITLESS KL. 8 - 10.20 14 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L BIUTIFUL KL. 6 - 9 12 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 6 L KURTEIST FÓLK KL. 6 - 8 - 10 L LIMITLESS KL. 10 14 NO STRINGS ATTACHED KL. 8 12 -H.S., MBL -Þ.Þ., FT KURTEIST FÓLK KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L KURTEIST FÓLK LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 – 5.45 L LIMITLESS KL. 8 - 10.20 14 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 L BATTLE: LOS ANGELES KL. 10.15 12 NO STRINGS ATTACHED KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 RANGO ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L -T.V. - KVIKMYNDIR.IS MEÐ ÍSLENSKU TALI HOPP - ISL TAL 2, 3, 4 og 5 HOPP - ENS TAL 6, 8 og 10 KURTEIST FÓLK 4, 6, 8 og 10 NO STRINGS ATTACHED 8 og 10.10 RANGO - ISL TAL 2 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar UÐ ANNAKS MATT DAMON EMILY BLUNT SISTIBLY ENTERTAINING. Y AND HEARTBREAKING” BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER “THE KING’S SPEECH ON STAGE ON OS THE WALL STREET JOURNAL, JO ST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER ÁLFABAKKA EGILSHÖLL KRINGLUNNI SELFOSS 10 10 10 16 16 16 16 16 L L L L L L L L L L L L 7 12 12 12 12 14 14 12 12 SUCKER PUNCH kl. 5.20 - 8 - 10.35 LIMITLESS kl. 5.20 - 8 - 10.35 UNKNOWN kl. 8 - 10.35 MARS NEEDS MOMS-3D ísl. Tal kl. 5.30 JUSTIN BIEBER-3D textalaus kl. 5.30 HALL PASS kl. 8 ADJUSTMENT BUREU kl. 10.30 AKUREYRI 10 12 12 12 SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 6 HALL PASS kl. 6 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 SUCKER PUNCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 - 10:20 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tal kl. 4 - 6 HALL PASS kl. 8 - 10:20 THE WAY BACK kl. 5:40 RANGO M/ ísl. Tal kl. 3:40 - 5:50 JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 3:40 - 5:50 - 8 THE RITE kl. 10:20 GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 3:40 YOGI BEAR M/ ísl. Tali kl. 3:50 V I P V I P SUCKER PUNCH kl. 3:40 - 5:40 - 8 - 10:20 ADJUSTMENT BUREAU Númeruð sæti kl. 8:20 - 10:30 UNKNOWN Númeruð sæti kl. 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D ísl. Tal kl. 3:40 - 6 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:40 TRUE GRIT Númeruð sæti kl. 8 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. Tal kl. 3:30 HOP M/ ísl. Tali kl. 6 - 8 KURTEIST FÓLK kl. 8 - 10:10 SEASON OF THE WITCH kl. 10:10 MÖMMUR VANTAR Á MARS M/ ísl. Tali kl. 6 SPARBÍÓ KR 650 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU ÓVÆNTASTA BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS FRÁ ZACK SNYDER, LEIKSTJÓRA 300 OG WATCHMEN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.