Fréttablaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 41
Spenna, ást og dramatík Bókmenntir sem allir kunna að meta Með góða bók við höndina verður lífið aldrei leiðinlegt. Úr nægu er að velja í bókabúðum landsins en nýlega kom út fjöldi þekktra titla í kiljuformi. Hvort sem hugurinn girnist spennu, ást eða dramatík, allir fá eitthvað fyrir sinn snúð. Sjöundi himinn eftir James Patterson. Þéttur krimmi úr smiðju eins vinsælasta rithöfundar í heimi. Táknið eftir Raymond Khoury. Úthugsaður og æsispennandi reyfari með sögulegu ívafi. Brothætt eftir Jodi Picoult. Einlæg og áhrifamikil saga eftir höfund metsölubókarinnar Á ég að gæta systur minnar. Mundu mig, ég man þig eftir Dorothy Koomson, höfund Góða nótt, yndið mitt og Dóttir hennar, dóttir mín. Áleitin saga um vinkonur sem þurfa að gera upp skelfilega fortíð. Svívirða „Áhrifamikil saga ... vel þess virði að njóta.“ Páll Baldvin Baldvinsson, Fréttatímanum. Hvað gerist þegar almenningur tekur lögin í sínar hendur? Svívirða eftir Hammer systkinin er einhver besta glæpasaga sem út hefur komið í Danmörku, að mati gagnrýnenda. Snjóblinda „Vel byggð, vel stíluð og spennandi sakamálasaga með góðri persónusköpun og lausn sem kemur lesanda algjörlega í opna skjöldu.“ Friðrika Benónýsdóttir, Fréttablaðinu. Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson - magnaður krimmi sem þýskir útgefendur bitust um! Fyrirgefning „Frábær skáldsaga um reiði, hefnd og fyrirgefningu ... afbragðs glæpasaga, spennandi og á köflum óhugnanleg.“ Bjarni Ólafsson, Morgunblaðinu. Fyrirgefning er önnur glæpasaga Lilju Sigurðardóttur en fyrsta bók hennar, Spor, hefur þegar verið seld til Þýskalands. Maðurinn sem var ekki morðingi „Sagan lofar svo sannarlega góðu um framhaldið og ég bíð spenntur eftir næstu bók.“ Steinþór Guðbjartsson, Morgunblaðinu. Maðurinn sem var ekki morðingi eftir Hjorth & Rosenfeldt er spennandi, trúverðugur og hrikalega skemmtilegur sænskur krimmi! Borða, biðja, elska, ein vinsælasta bók síðasta árs. Glettin og uppbyggileg sjálfsskoðun og ástarsaga, sögð af djúpu innsæi. Lofuð er sjálfstætt framhald af Borða, biðja, elska. Bráðskemmtileg úttekt á ástinni og hjónabandinu. ÞÚ FÆRÐ KILJURNAR Á BETRA VERÐI Á PANAMA.IS K ynning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.