Fréttablaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 38
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur fært tískuhúsið Givenchy í nýjar hæðir með þunglyndislegri og látlausri hönnun sinni sem slegið hefur í gegn. Tisci tók við af Julien Macdonald sem yfirhönn- uður Givenchy árið 2005 og hefur síðan þá bætt hægt og rólega við aðdáendahóp sinn, sem nú inni- heldur einstaklinga á borð við Ni- cole Richie, Kate Moss, Florence Welch og Carine Roitfeld. Anna Della Russo, listrænn stjórnandi japanska Vogue, sagði að lokinni tískusýningu Givenchy um síð- ustu helgi: „Hann hefur þroskast mikið sem listamaður. Mér þótti Givenchy-sýningin sú besta það sem af er árinu.“ Haust l ínan 2011 innihélt skemmtilegar peysur, „pin up“ sólgleraugu, gegnsæjar skyrtur og pilsfalda og myndir af Betty Page og svörtum pardusum. Þetta hljómar ef til vill eins og undar- legur hrærigrautur en Tisci frum- sýndi heilsteypta og fallega línu og þar liggur snilld hans sem hönnuðar. Tisci átti einnig eina fallegustu „couture“-vorlínu 2011. Að hans sögn sótti hann innblást- ur til japanska dansarans Kazuo Ohno og vélmenna og tók það um 4.000 klukkustundir að sauma hverja flík. - sm Riccardo Tisci slær í gegn með Givenchy: Sá allra besti í bransanum Carine Roitfeld, fyrrum ritstjóri Vogue, og Riccardo Tisci eru mikl- ir vinir. Arna | Sokkar með skinni 2,490 Fást líka í svörtu. Ein stærð. Vorið er komið … Arna | Hring trefill 2,490 Til í silfri/svörtu, fjólubáu, hvítu og mosagrænu. SOHO Grensásvegi 16, í porti S. 553-7300 SOHO | Stál armband með zirkon steinum 5,450. Hringur í stíl 2,750. Stálarmbönd minni 1.990 SOHO | Blúndu- hálsklútar 2.990 - fást líka í svörtu, ljósu, gráu og bláu. SOHO | Brún taska 7,990.- Fæst líka í svörtu Soho | Taska með blómum 9,990 SOHO | Leður armbönd 2,990 SIX | Armband 995 kr. SIX | Sólgleraugu 1,395 kr. SIX | Hálsfesti 1,595 kr SIX | Eyrnalokkar með steinum 775 kr SIX | Eyrnalokkar með plötum 995 kr SIX | Hringur með Rós 795 kr Hringur með steinum 1,195 kr Hringur með stórum stein 995 kr SIX – Smáralind S: 772-6666 www.click-six.com Arna verslun Grímsbæ S. 527-1999 K ynning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.