Fréttablaðið - 14.05.2011, Síða 48

Fréttablaðið - 14.05.2011, Síða 48
„Þetta er fyrsta mótið í sumar sem gefur stig til Íslandsmeistara titils,“ segir Árni Gunnlaugsson, varafor- maður Akstursfélags Suður nesja og einn skipuleggjenda Tjarnarg- rillsrallísins. Rallíið hófst í gær, en þeir fjórtán bílar sem skráðir eru til leiks óku þá sérleiðir í grennd við Keflavík og enduðu út í Helgu- vík. „Á laugardaginn [í dag] verð- ur svo byrjað við Kleifarvatn og ekið í Reykjanesbæ, þar sem við verðum með nýja leið í Grindavík. Við keyrum þar bryggj- una og út á Hópsnes,“ segir Árni, en einn- ig verður svokölluð gestaleið þar sem velunnurum rallísins og kostendum er boðið að setjast upp í rallíbíl og taka eina bunu með ökumanni. Árni segir leiðina við bryggjuna í Grindavík henta vel fyrir áhorfendur og er áætlað að fyrsti bíll fari þar um klukkan 11.45. „Við keyrum svo hjá Bláa Lóninu, förum inn í Stapafell og keyrum svo Keflavíkurhöfn- ina eins og við höfum gert marg- oft,“ segir Árni, en sú leið er einn- ig spennandi fyrir áhorfendur og margir sem fylgjast með þaðan. „Á Keflavíkurhöfninni fer fyrsti bíllinn inn kl. 15.30 og við ætlum að keyra þá með 30 sekúndna millibili, sem þýðir að um leið og fyrsti bíll fer framhjá og úr hvarfi, fer næsti af stað,“ segir Árni en venjan er að láta mínútu líða á milli bíla. Endamarkið verður svo við Tjarnargrillið í Innri-Njarð- vík, þar sem verðlaunaafhending- in fer fram og hlýtur sigurvegar- inn fullt hús stiga í keppninni um Íslandsmeistara titilinn. kristjana@frettabladid.is Rallí í Reykjanesbæ Tjarnargrillsrallí Akstursfélags Suðurnesja fer fram nú um helgina. Rallíið er liður í Íslandsmóti rallaksturs manna, en fjórtán bílar taka þátt í mótinu. Áhorfendur geta fylgst með víða um Reykjanesið. Árni Gunnlaugsson, varaformaður Akstursfélags Suðurnesja, og einn skipuleggjenda Tjarnargrillsrallís, stendur hér við einn af flottari rallíbílum landsins en hann er af gerðinni Mitsubishi Lancer Evo 7. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Sumarhátíð fyrir íbúa Grafarholts og Úlfarsárdals verður haldin í Grafarholti í dag. Boðið verður upp á fjöl- breytta dagskrá frá 10-15, þar á meðal Fram-hlaup, útileiki, leiktæki fyrir börn og veiðikeppni við Reynisvatn. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI MENNING Fæst í Bónus og Inspired, Keflavíkurflugvelli HOLLUR BITAFISKUR + 80% prótín Fiskneysla er góð fyrir heilabúið Slys og veikindi barna Námskeiðsgjald: 6.500 kr. á mann en 5.000 krónur ef maki eða eldra systkini tekur líka þátt. Leiðbeinandi er Sigrún Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur. Innifalin eru námskeiðsgögn og þátttökuskírteini. Rauðakrosshúsið Hamraborg 11 www.redcross.is/kopavogur Skráning er til 14.mars Kópavogsdeild Rauða krossins heldur námskeiðið Slys og veikindi barna 31. maí og 1. júní kl. 18-21 í Hamraborg 11, 2 hæð. Á námskeiðinu er fjallað um varnir gegn slysum á börnum og orsakir slysa almennt, þroska barna og slys sem tengjast aldri. Leiðbeint er í skyndihjálp við barnaslysum og áverkum af ýmsu tagi, endurlífgun barna, andlegum undirbúningi við komu barna á sjúkrahús o.fl. Frekari upplýsingar fást í síma 554 6626 eða með tölvupósti á kopavogur@redcross.is. Skráning er til 27. maí. Sjálfboðaliðar Kópavogsdeildar fá ókeypis á námskeiðið og félagsmenn sem greitt hafa félagsgjaldið fá 10% afslátt. 10% 20% NÝ SENDING - SKYRTUKJÓLAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.