Fréttablaðið - 14.05.2011, Page 79

Fréttablaðið - 14.05.2011, Page 79
matur 13 FROSINN FISKUR Þegar afþíða á frosinn fisk er best að setja hann beint úr frysti inn í ísskáp og láta hann vera þar í um sólarhring fyrir eldun. Í svölu veðri má einnig setja fiskinn á skuggsælan stað í eldhúsinu undir viskastykki í nokkra tíma. Ekki á að hraða afþýðingunni með því að setja fiskinn undir heitt vatn eða með því að láta hann standa í sólarljósi. Bæði verður til að auka bakteríu- myndun. Þegar fiskurinn er þiðinn ætti að elda hann innan eins til tveggja sólar- hringa og aldrei ætti að fyrsta fiskinn á ný. Til að fiskurinn eldist sem best og jafnast er best að taka hann út úr kæli hálftíma fyrir eldun svo hann nái herbergishita. Fiskur er mikilvæg fæða ýmissa spendýra eins og til dæmis bjarn- dýra, hvala og ekki síst manna. Fiskur hefur frá örófi alda haldið lífi í mönnum og er ein af ástæð- um þess að margar elstu manna- byggðir eru við ár og vötn. Fiskur er mikilvæg uppspretta næringarefna og talinn sérstak- lega hollur vegna þess að fitan inniheldur mikið af ómega-fitu- sýrum sem eru taldar vinna gegn hjartasjúkdómum. Aðeins lítill hluti þeirra 29.000 fisktegunda sem eru til í heiminum er étinn. Algengar tegundir matfisks eru þorskur, lax, ansjósur, túnfiskur, silungur og makríll. Uppspretta næringarefna Sushi á rætur að rekja aftur til fjórðu aldar fyrir Krist í Suðaustur- Asíu. Nauðsynlegt var að geyma allan fisk sem veiddur var, svo hann var saltaður og geymdur þannig í nokkra mánuði. Seinna uppgötvuðu menn að betra var að nota hrísgrjón sem legið höfðu í ediki, til geymslu fisksins. Hrísgrjónunum var síðan hent í burtu og fiskurinn borð- aður. Vegna matarskorts var hins vegar einnig farið að borða hrís- grjónin og þannig varð sushi eins og við þekkjum það í dag til. Seinna var farið að setja grænmeti saman við sushið. Á áttundu öld eftir Krist barst sushið svo til Japan. Flestir tengja sushi enda við japanska menn- ingu. Í kringum 1980 varð vakning í heilsusamlegum lífsstíl í heiminum og hafa vinsældir sushis aukist jafnt og þétt síðan. Sushi á sér langa sögu Margir borða fisk með sítrónusneið en það hefur verið gert allt frá miðöldum. Þá trúðu menn því að sítrónusafinn myndi leysa upp bein sem mögulega slæðast ofan í maga við fiskát. Samsetningin gafst strax vel og í dag eru sítróna og límóna algeng inni- haldsefni í fiskréttum þrátt fyrir að hin gamla trú sé löngu hrakin og gleymd. HEFÐ SEM MÁ REKJA TIL MIÐALDA Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær. Extra minnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu í amstri hversdagsins. Tannlæknafélag Íslands mælir með notkun xylitols sem aðalsætuefnis í tyggigúmmíi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.