Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2011, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 14.05.2011, Qupperneq 80
Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir hefur alltaf haft ástríðu fyrir því að elda mat og bjóða heim í kvöld- verð. Eftir að hafa oft og iðulega fengið spurningar um réttina sína ákvað hún að stofna matar- blogg á netinu þar sem hún birt- ir uppskriftir ásamt myndum sem eigin maður hennar tekur af mats- eldinni. Slóð síðunnar er brizos. blogspot.com en Ingibjörg eldar oftar en ekki rétti úr sjávarfangi. „Þetta er góð leið fyrir mig til að halda utan um uppskriftirn- ar mínar en þar sem ég hef verið búsett erlendis, maðurinn minn er frá Serbíu og við eigum fjölskyldu og vini utan Íslands, set ég upp- skriftirnar líka inn á ensku svo allir geti notið,“ segir Ingibjörg. Matarblogg Ingibjargar hefur vakið athygli, bæði fyrir flottar uppskriftir og svo fyrir fallegu ljósmyndirnar sem birtast af réttunum. Ingibjörg segir mikla umferð um síðuna svolítið hafa komið sér á óvart. „Mér finnst þetta mjög gaman og ekki síst að fá fólk til að prófa að elda meira úr þessu frábæra hráefni sem fisk- ur og annað sjávarfang er,“ segir Ingibjörg. - jma Uppskriftir FYRIR FJÖLSKYLDUNA Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir hefur vakið athygli fyrir metnaðarfulla bloggsíðu þar sem hún birtir uppskriftir að því sem hún er að elda ásamt myndum. Sumarlegt sjávarréttasalat með stökku hvítlauksbrauði. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir matgæðingur. SJÁVARRÉTTASALAT Fyrir fjóra 250 g hörpudiskur (lítil) 250 g rækja 400 g langa eða lúða 2 stk. límónur, safi og börkur 1 stk. rauður chili-pipar, fín- saxaður 1 stk. lítil rauð paprika, skorin smátt 1 stk. lítil gul paprika, skorin smátt 1 stk. hvítlauksrif, pressað eða fínsaxað 1 msk. engifer, fínt saxað 4 msk. góð ólífuolía ½ gúrka, kjarnhreinsuð, skor- in smátt 1 búnt af fersku kóríander, saxað 4-5 stk. vorlaukar, fínt sax- aðir 1 tsk. arómat salt og pipar eftir smekk Skerið fisk og hörpudisk í smáa ten- inga og setjið í skál með rækjum. Rífið límónubörkinn smátt, setjið út í blönduna og kreist- ið safann úr ávextinum yfir. Bætið við olíu, salti, pipar, arómati, chili, papr- iku og engifer. Blandið því varlega saman við sjávarfangið. Látið blönduna í skálinni liggja í leginum í minnst tvær klukkustundir en því lengur því betra. Það getur verið gott að gera réttinn kvöldið áður en áætlað er að bera hann fram og setja þá lok yfir skálina eða plastfilmu yfir nóttina. Rétt áður en rétturinn er brotinn fram er gúrku, vorlauk og kóríander bætt saman við blönd- una en gott er að skilja örlítið eftir af kóríander til að skreyta með. FLJÓTGERT STÖKKT HVÍTLAUKSBRAUÐ 2 baguette-brauð nokkrir dropar af ólífu- olíu 1-2 hvítlauksrif Skerið brauðið á ská í þunnar sneiðar. Leggið sneiðarnar á bökunarplötu, hellið nokkr- um dropum af olíu yfir brauðið og grillið sneiðarnar í 200 gráðu heitum ofni í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Þegar brauðið er tekið út úr ofninum skal hver sneið nudduð með hvítlauksrifi til að fá hvítlauksbragðið. SUMARLEGT SJÁVARRÉTTASALAT MEÐ STÖKKU HVÍTLAUKSBRAUÐI FA www.frettabladid.is | 512 5000 Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á visir.is eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU Fjöldi lausasölustaða á Suðurlandi Bónus, Selfossi Krónan, Selfossi N1 Fossnesti, Selfossi Olís, Selfossi Samkaup Úrval, Selfossi Bjarnabúð, Brautarhóli (Reykholti) Minni Borg, Grímsnesi Verslunin Árborg, Árnesi Þrastalundur, Grímsnesi Bónus, Hveragerði N1, Hveragerði Samkaup Strax, Laugarvatni Samkaup Strax, Flúðum Olís, Hellu Söluskálinn Landvegamótum, Hellu N1, Hvolsvelli Söluskálinn Björk, Hvolsvelli N1, Vík Krónan, Vestmannaeyjum N1, Vestmannaeyjum Olís, Vestmannaeyjum Skýlið, Vestmannaeyjum Vöruval, Vestmannaeyjum GÓÐAR FRÉTTIR FYRIR SUÐUR- LAND Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 23 stöðum á Suðurlandi og 120 stöðum um land allt. Nánari upplýsingar á visir.is/dreifing. Suðurland
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.