Fréttablaðið - 25.08.2011, Blaðsíða 30
Nisti og langar keðjur verða vinsælar í vetur ef marka má vefsíðuna style.com. Nokkrar
stjörnur á borð við Alexu Chung og Karolinu Kurkovu hafa skartað slíkum hálsmenum
undanfarið og þykir ljóst að slík muni eiga auknum vinsældum að fagna á næstunni.
Haustflíkur sem nánast
eru notaleg teppi
Hér heima og úti í heimi er ullarfatnaður, svo sem síðar og þykkar peysur, treflar og ponsjó áberandi í
línum þekktra hönnuða þetta haustið.
Þykkar og síðar peysur, heil-
gallar úr ull, ponsjó og fleiri
notalegar flíkur úr fórum
íslenskra hönnuða eru svolít-
ið áberandi um þessar mundir
og greinilegt að það sakar ekki
þótt flíkin geti einnig komið
að gagni sem létt teppi heima
í stofu. julia@frettabladid.is
Verndarhendur kallast þessir
alltumvefjandi treflar frá Vík
Prjónsdóttur sem komu á markað
á síðasta ári og njóta sívaxandi
vinsælda. MYND/MARINO THORLACIUS
Bleik, síð peysa úr haust- og
vetrarlínu Kronkron en hún er líka
til í eplagrænu. MYND/ÚR EINKASAFNI
Yndislegur galli úr 100 prósent
ull frá Vík Prjónsdóttur.
Ponsjó í haustlit-
unum frá
Andersen &
Lauth.
Skikkja úr
ull, trefill og
alpahúfa frá
þeim stöllum
í Lúka Art &
Design.
Haustvörurnar komnar
Skokkar
Kjólar
Buxur
Mussur
Aladínbuxur
Leðurjakkar
•
•
•
•
•
•
Fleiri myndir á
Facebook, vertu vinur
St. 36-41
Grensásvegur 8 &
Nýbýlavegur 12
Sími 517 2040
Opið
mánud-föstud. 11-18
laugard. 11-16
SKÓMARKAÐUR
St. 40-46
St. 37-41
St. 36-41
Verð: 6.575
Verð: 6.595
Verð: 6.295
Verð: 5.895
Haustvörurnar
komnar.
Útsölulok
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
MÁ BJÓÐA
YKKUR
MEIRI VÍSI?
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Námskeið með DAVÍÐ KRISTINSSYNI
næringar- og lífsstílsþjálfara
www.heilsuhusid.is
Innifalið í námskeiði er uppfærð handbók með öllum
upplýsingum sem þú þarft og 30 daga framhaldsmatseðli.
Námskeiðsgjald kr. 5.900 kr.
Nánari upplýsingar á www.30.is og í síma 864 9155.
Fimmtud. 01. sept. kl. 20:
30 - 22:30 HEILSU
HÚSINU LÁGMÚLA 5
30 daga hreinsun á
mataræði!