Fréttablaðið - 25.08.2011, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 25.08.2011, Blaðsíða 30
Nisti og langar keðjur verða vinsælar í vetur ef marka má vefsíðuna style.com. Nokkrar stjörnur á borð við Alexu Chung og Karolinu Kurkovu hafa skartað slíkum hálsmenum undanfarið og þykir ljóst að slík muni eiga auknum vinsældum að fagna á næstunni. Haustflíkur sem nánast eru notaleg teppi Hér heima og úti í heimi er ullarfatnaður, svo sem síðar og þykkar peysur, treflar og ponsjó áberandi í línum þekktra hönnuða þetta haustið. Þykkar og síðar peysur, heil- gallar úr ull, ponsjó og fleiri notalegar flíkur úr fórum íslenskra hönnuða eru svolít- ið áberandi um þessar mundir og greinilegt að það sakar ekki þótt flíkin geti einnig komið að gagni sem létt teppi heima í stofu. julia@frettabladid.is Verndarhendur kallast þessir alltumvefjandi treflar frá Vík Prjónsdóttur sem komu á markað á síðasta ári og njóta sívaxandi vinsælda. MYND/MARINO THORLACIUS Bleik, síð peysa úr haust- og vetrarlínu Kronkron en hún er líka til í eplagrænu. MYND/ÚR EINKASAFNI Yndislegur galli úr 100 prósent ull frá Vík Prjónsdóttur. Ponsjó í haustlit- unum frá Andersen & Lauth. Skikkja úr ull, trefill og alpahúfa frá þeim stöllum í Lúka Art & Design. Haustvörurnar komnar Skokkar Kjólar Buxur Mussur Aladínbuxur Leðurjakkar • • • • • • Fleiri myndir á Facebook, vertu vinur St. 36-41 Grensásvegur 8 & Nýbýlavegur 12 Sími 517 2040 Opið mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16 SKÓMARKAÐUR St. 40-46 St. 37-41 St. 36-41 Verð: 6.575 Verð: 6.595 Verð: 6.295 Verð: 5.895 Haustvörurnar komnar. Útsölulok FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI? FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Námskeið með DAVÍÐ KRISTINSSYNI næringar- og lífsstílsþjálfara www.heilsuhusid.is Innifalið í námskeiði er uppfærð handbók með öllum upplýsingum sem þú þarft og 30 daga framhaldsmatseðli. Námskeiðsgjald kr. 5.900 kr. Nánari upplýsingar á www.30.is og í síma 864 9155. Fimmtud. 01. sept. kl. 20: 30 - 22:30 HEILSU HÚSINU LÁGMÚLA 5 30 daga hreinsun á mataræði!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.